Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 81

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 81
Pauline: Hana þekki jeg ekki, en ef hún er eins og jeg' hlýtur henni að líða rajög illa. Þér getið sett yður inn í það að það er ekki garaan að svíkja heiðar- legan nmnn, sem maður hefur aldrei haft rainstu ástæðu til að álasa fyrir nokkurn hlut. En það gerir nú rainst með hann. Ef við ættuni ekki barnið, svo gætura við ef til vill komið okkur saraan um að skilja sera vinir. En það er barnið, sem aftrar mér frá því. Læknirinn: Hvernig fara aðrar konur að? Haldið þér að þjer séuð hin eina kona, sem á ástraann og barn? P a u 1 i n e: Mig varðar ekki um það, sem aðrar gera. Jeg* á nóg raeð að liugsa um mína eigin liagi. Æ! Maður er fljótur að sökkva, það veit hamingjan, og- það er erfitt að komast upp aptur. Eins og í dag. Jeg ætlaði mér ekki að koma ídag. Jeg hafði hugsað mér að fara ekki hingað, lieldur skrifa að þér þyrftuð ekki ekki að búast framar við komu minni. Ogþó! Jafn- skjótt og Jean litli skrapp inn til grannkonu minnar, setti jeg upp hattinn minn og hljóp eins og örskot niður stigann, leigði vagn til þess að vera sem fljótust. Og nú stend jeg hér í stofunni yðar og er svo ham- ingjusöm að vera í návist yðar og sjá yður og svo óhamingjusöm sökum þess að jeg verð að segja yður allt þetta, sem jeg mun gráta af örvæntingu út af þegar jeg kem heim; en jeg má tilmeð að segja yður það. Læknirinn: (tekur liöml liennar, hrærður mjög) Pauline, elsku Pauline!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.