Sumargjöf - 01.01.1905, Page 82

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 82
80 Pauline: Nú grátið þér einnig. Æ! grátið ekki, það er næsta nóg að jeg sjálf beri harm í huga og Jean litli líka. Læknirinn: En hvað getur Jean harmað? Hvernig getur barn verið hryggt yfir sambandi okkar? Hvernig getur hann yfir höfuð grunað það, liann þekkir mig ekki. P a u 1 i n e: Jú, jú, yður skjátlast, hann þekkir yður mjög vel. Læknirinn: Jæja þá! Hann hefur auðvitað heyrt mann yðar og yður minnast á mig; en jeg á við að hann hafi aldrei séð mig. P a u 1 i n e: Hann þarf ekki að sjá menn. Munið þjer eftir þegar við mættumst á götu á dögunum? ■Læknirinn: Já. Pauline: Þjer sögðuð bara góðan daginn og rjettuð mér höndina. Læknirinn: Já, þjer höfðuð annríkt og jeg var að fara til sjúklings, sem beið eptir mér. Pauline: Jafnskjótt og jeg kom heim sagði Jean: »þú hefur hitt lækninn«. Hvað þá??! Læknirinn:

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.