Fíflar - 01.01.1914, Page 51

Fíflar - 01.01.1914, Page 51
50 djúpri, brennandi þrá, aS losast úrböndum myrkursins — út yfir hin húmköldu haust- lönd. Honum fanst dalurinn kreppa aS sér öllum megin, svo hann yrSi aS komast burtu Og löngunin sterka léSi honum svanaham, og hann sveif upp frá dalnum og yfir f jöllin 4 suSur, suSur, suóur — yfir hafiS myrkt og ægilegt, en altaf í suSur. Hann þekti leiS farfuglanna og vissi, hvar þeir voru, og hann létti eigi fyrri en hann kom til sólríkra landa. Þar spratt vínviSur og aldini, og þar spegluóust silfurtær vötn í gullroSa sól- arinnar. Þar fann hann sumarvinina sína, sem flúnir voru. Og hann settist hjá þeim og söng meS þeim. En lögmál lífsins leyfSi honum ekki aS dvelja lengi hjá þeim, því hann var aS eins gestur, sem átti skyldum aS gegna heima fyrir. Hann myntist viS vinina sína, og þeir lofuðu allir aS koma aftur í dalinn, þegar sólin liækkaSi yfir f jöllunum. Og andi skáldsins var eigi eins dapur, þegar hann kom aftur, eins og þegar liann fór aó heiman. Og skáldiS söng dularfulla söngva um lífiS og dauSann, vonina og örvæntinguna og fléttaði í þá eilíiSarsveiga úr fölnuSum blómvöndum, heióríkju haustsíns og söng- röddum sumarsins. Og ómur söngsins var svo þýður og viSkvæmur — svo þrunginn af sárum söknuSi og unaðsfullri, dreymandi þrá, að augu bæiidanjia fyltust ósjálfrátt

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.