Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 51

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 51
50 djúpri, brennandi þrá, aS losast úrböndum myrkursins — út yfir hin húmköldu haust- lönd. Honum fanst dalurinn kreppa aS sér öllum megin, svo hann yrSi aS komast burtu Og löngunin sterka léSi honum svanaham, og hann sveif upp frá dalnum og yfir f jöllin 4 suSur, suSur, suóur — yfir hafiS myrkt og ægilegt, en altaf í suSur. Hann þekti leiS farfuglanna og vissi, hvar þeir voru, og hann létti eigi fyrri en hann kom til sólríkra landa. Þar spratt vínviSur og aldini, og þar spegluóust silfurtær vötn í gullroSa sól- arinnar. Þar fann hann sumarvinina sína, sem flúnir voru. Og hann settist hjá þeim og söng meS þeim. En lögmál lífsins leyfSi honum ekki aS dvelja lengi hjá þeim, því hann var aS eins gestur, sem átti skyldum aS gegna heima fyrir. Hann myntist viS vinina sína, og þeir lofuðu allir aS koma aftur í dalinn, þegar sólin liækkaSi yfir f jöllunum. Og andi skáldsins var eigi eins dapur, þegar hann kom aftur, eins og þegar liann fór aó heiman. Og skáldiS söng dularfulla söngva um lífiS og dauSann, vonina og örvæntinguna og fléttaði í þá eilíiSarsveiga úr fölnuSum blómvöndum, heióríkju haustsíns og söng- röddum sumarsins. Og ómur söngsins var svo þýður og viSkvæmur — svo þrunginn af sárum söknuSi og unaðsfullri, dreymandi þrá, að augu bæiidanjia fyltust ósjálfrátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.