Fíflar - 01.01.1914, Side 64

Fíflar - 01.01.1914, Side 64
63 Moöirin : „Jana mín! Nú vcrður þú að veljamilli þessara tveggja. Viltu giftast manninnm sem elskar þig, eða manninum sem getur klætt þig ?“ Dóilirin : „Mamma! Sem sönn hátízkustúlka vel upp alin, þá verð eg að svara spurniugu þinni því, að þótt ástin sé mjög æskileg, þá eru þó fötin cunþá nauðsynlegri". Fyrsti skrifstofn drengur : „Hvernig líkarþér nýju frímcrkiu ?“ Annar drengur : „Eg kann ekki við litinn á þeim, en límið er það bezta, sem eg liefi nokkurn tíma bragðað". Augiýsing bónda á stóru og feitu svíni: Ef cinhver þarfnast að fá sér stórt og feitt svín, þá komi hanu til mín. Jóhann iitli átti sköllóttan föður. Dag nokkurn var farið með drenginn í hárskerabúð til að láta klippa hann. „Hvernig viltu láta klippa á þér hárið ?“ spurði liárskerinn. „Eg vif láta klippa það eins og á honum pabba, mcð hvítan blett í hvirflinum", svaraði drengurinn. Mamman : „Getur það skeð, Ella, að eg hafi lieyrt þig kyssa lögregluþjóninn niðri í eldliúsinu í gær- kveldi ?“ Dóttirin: „Ó, eg held það sé ómögulegt að þú lieyrir svo vel, mamma! Presturinn (við sóttarsæng): „Býst þú nú við að fara til himnaríkis ?“ Hinn deyjandi: „Auðvitað — en — sh! — sli! — segðu henni tengdamóður minni ekki frá því. Húu ætlar þangað líka. Hann: „Hvað myndirðu gjöra ef eg kysti þig ?“ Hún : „Eg myndi kalla á hjálp“. Hann : „Hvað ! — Heldurðu virkilega að cg þyrfti lijálpar við ?“

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.