Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 64

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 64
63 Moöirin : „Jana mín! Nú vcrður þú að veljamilli þessara tveggja. Viltu giftast manninnm sem elskar þig, eða manninum sem getur klætt þig ?“ Dóilirin : „Mamma! Sem sönn hátízkustúlka vel upp alin, þá verð eg að svara spurniugu þinni því, að þótt ástin sé mjög æskileg, þá eru þó fötin cunþá nauðsynlegri". Fyrsti skrifstofn drengur : „Hvernig líkarþér nýju frímcrkiu ?“ Annar drengur : „Eg kann ekki við litinn á þeim, en límið er það bezta, sem eg liefi nokkurn tíma bragðað". Augiýsing bónda á stóru og feitu svíni: Ef cinhver þarfnast að fá sér stórt og feitt svín, þá komi hanu til mín. Jóhann iitli átti sköllóttan föður. Dag nokkurn var farið með drenginn í hárskerabúð til að láta klippa hann. „Hvernig viltu láta klippa á þér hárið ?“ spurði liárskerinn. „Eg vif láta klippa það eins og á honum pabba, mcð hvítan blett í hvirflinum", svaraði drengurinn. Mamman : „Getur það skeð, Ella, að eg hafi lieyrt þig kyssa lögregluþjóninn niðri í eldliúsinu í gær- kveldi ?“ Dóttirin: „Ó, eg held það sé ómögulegt að þú lieyrir svo vel, mamma! Presturinn (við sóttarsæng): „Býst þú nú við að fara til himnaríkis ?“ Hinn deyjandi: „Auðvitað — en — sh! — sli! — segðu henni tengdamóður minni ekki frá því. Húu ætlar þangað líka. Hann: „Hvað myndirðu gjöra ef eg kysti þig ?“ Hún : „Eg myndi kalla á hjálp“. Hann : „Hvað ! — Heldurðu virkilega að cg þyrfti lijálpar við ?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.