Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 15

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 15
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13 einu var sjómaðurinn farinn að greiða af kaupverði eldri skipa, sem útgerðir höfðu afskrifað fyrir mörg- um árum. Frá 1968 til ársins í ár, 1992, eru 24 ár. Það þýðir að það er búið að taka af sjómanninum í 24 ár til að greiða af skipum þeim, sem þá höfðu verið til staðar og sigla enn. Greiðslur voru fyrst í stað 10% af aflaverðmæti, ef landað var hérlend- is, en 16% ef landað var erlendis. Nú er það 12% og er rétt að halda sig við þá tölu. Af þessum 12%, sem greidd eru af óskiptu, koma um 3% á sjó- menn (skipshöfn). Það er álitið, að ef að hægt er að reka nýtt skip, þarf aflaverðmæti þess að vera á ári hverju það sama og kaupverð þess. En til þess að vera raunsær er afla- verðmæti miðað við 75% af kaup- verði þess. Það þýðir að hlutur sjómannsins er um það bil 3% af kaupverði á ári hverju eða frá upphafi laga í 24 ár 72% af kaupverði þess. Eins og áður er getið voru rök út- gerðarmanna þau að það væri eðli- legt að sjómenn legðu til af launum sínum við kaup á nýjum skipum, því að rétt var hjá útgerðarmönnum að aðstæður við veiðar og viðurværi væru allt aðrar en hjá þeim sem væru á eldri skipum. Miðað við það sem að framan greinir ættu stjórnvöld að bæta upp skerðinguna á sjómannafrádrættin- um og gera lagabreytingu þannig að einungis verði greitt af óskiptu afla- verðmæti til eigenda skipa til 10 ára aldurs skipanna. Á Sjómannadaginn Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra. Frysting sjávarafurða Saltfiskverkun Skreiðarverkun. ÍSHÚSFÉLAG ÍSFIRÐINGA Eyrargata 2—4. P.O.Box 122 — Sími 94-3870, ísafirði. — Símnefni: ÍSHÚSFÉLAG
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.