Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Qupperneq 36

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Qupperneq 36
34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ekki menjar slyssins, þannig að mér bilaðist kjarkur eins og vill stundum verða með mönnum eftir slysfarir. Þó gekk þetta slys nærri mér. Það varð með svo óvæntum hætti og það varð sárar að sjá félaga sína krókna við hlið sér, en þótt þeir hefðu drukknað. Ég var á Júní næstu sex árin. Alltaf fann ég annað veifið til í fætinum, sem varð fyrir högginu, þegar mér var velt inní bátinn. En læknar sögðu þetta mar, sem myndi læknast af sjálfu sér, þegar ég fór í skoðun eftir slysið. En það varð nú ekki, en þótt ég finndi til í fætinum, þá varð mér það ekki óbærilegt fyrr en 20 árum síðar. Árið 1960 fór ég til læknis og það sást ekkert að fætinum nema þetta gamla mar, en 1968 var ég orðinn svo illa haltur að ég hætti til sjós. Þetta var farið að baga mig svo oft í starfi, en það varð þó ekki fyrr en 1973 að ég yrði svo viðþolslaus að við það yrði ekki lengur unað, ég bar ekki af mér orðið og það leið ekki hjá. Þá var ég tekinn til ítarlegrar rannsóknar. Meinið leyndist nú ekki læknum lengur, og mér var tilkynnt að velja milli hvort ég vildi heldur missa fótinn eða lífið. Það var krabbamein í beinmergnum og orðið svo magnað að ekki var um annað að ræða en taka af mér fótinn í skyndi ef ég ætlaði að halda lífi. Það leið rúm vikan þar til fóturinn var tekinn af mér 15 cm fyrir neðan nára á afmælis- daginn minn þann 8. desember 1973. Ég greiddi minn skatt af Edduslysinu 20 árum eftir slysið.“ Eins og að framan segir varð slysa- sagan efni þessa viðtals við Oskar, en ekki stríðsferill hans í landi, menn kalla þann feril slysa- eða happaferil eftir því í hvorri fylkingunni menn hafa staðið í hagsmunabaráttu sjó- manna, og enn aðrir hafa þar á ein- hvern milliveg. í stöðu Oskars sem foryztumanns í kjaramálum sjó- manna, sem jafnan eru hitamál mik- il, sleppur enginn við að verða um- deildur. En um hug hans til stéttar sinnar sem hann er í forsvari fyrir efast enginn. Þegar Óskar fór í land 1968 varð hann gjaldkeri Sjómannafélags Hafnarfjarðar og 1970 þegar Óskar varð ófær til allrar erfiðisvinnu vegna brjóskloss í baki, fékk hann starf á skrifstofu Sjómannafélags Hafnar- fjarðar og Hlífar og var kosinn í sama mund formaður Sjómannafélagsins og það var hann til 1976 að hann varð formaður Sjómannasambandsins. Óskar hafði þannig ekki látið deig- an síga þótt af væri annar fóturinn og tveimur árum síðar var hann kallað- ur af stétt sinni til foryztu í skyndi- verkfalli sjómanna 1975, þegar flot- inn sigldi í land í mótmælaskyni við ákvörðun fiskverðs, og sem að ofan segir var hann næsta ár, 1976, kosinn formaður Sjómannasambandsins, sem eru landssamtök og formaður þeirra samtaka hefur hann verið síð- an. Sendum öllum íslenskum sjómönnum okkar árnaðar óskir á hátíðisdegi þeirra SKIPAÞJÓNUSTA SUÐURLANDS sf UNUBAKKA10 -12,815 ÞORLÁKSHÖFN, 0 98-33930 Og 98-33541, FAX 98-33941
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.