Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 56

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Side 56
54 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SJÓMANNADAGURINN í REYKJAVÍK1991 Heiðurskarlar Dagsins. Sjómannadagurinn í Reykjavík var lialdinn með hefðbundn- um hætti þann 2. júní 1991. Kl. 11:00 var minningarguðsþjón- usta í Dómkirkjunni, þar sem sr. Hjalti Guðmundsson minntist drukknaðra sjómanna og þjónaði fyrir altari. Kl. 14:00 var útihátíðarsamkoma sett við Reykjavíkurhöfn og var Séra Hjalti minnist drukknaðra sjó- manna. Haraldur Holsvik var kynnir Dagsins. kynnir dagsins Harald Holsvík, framkvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar. Ávörp fluttu: Þorsteinn Pálsson fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, Eiríkur Ólafsson fyrir hönd útgerðarmanna og Hilmar Snorrason, skipstjóri fyrir hönd sjómanna. Guðmundur Hallvarðsson, vara- formaður Sjómannadagsráðs heiðr- aði aldraða sjómenn með heiðurs- merki Sjómannadagsins, þá: Bjarna Jónsson, vélstjóra, félaga í Vélstjóra- félagi íslands, Boga Ólafsson, skip- stjóra, félaga í Skipstjórafélagi Is- lands, Harald Ágústsson, skipstjóra, félaga í Skipstjórafélaginu Öldunni, Jón Eiríksson, loftskeytamann, fé- laga í Félagi íslenskra loftskeyta- manna, Jón Kjartansson, sjómann, félaga í Sjómannafélagi Reykjavík- ur, Stefán Ólafsson, sjómann, félaga í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Þá veitti hann Snorra Þór Guðmunds- syni stýrimanni, afreksbjörgunar- verðlaun Sjómannadagsins, fyrir að bjarga Jóhanni Jónssyni, sem féll fyrir borð á Dohrn-banka þann 13. maí 1991. Þá var Erlendi Jónssyni, skipstjóra veittur farandbikar, sem Jóhann Páll Símonarson hefur gefið fyrir góð ör- yggismál um borð í skipi. Að þessu sinni var ekki veitt viður- kenning til fiskiskipa, að mati starfs- manna Siglingamálastofnunar. Þá var eftirtöldum skipum veitt viðurkenningarskjal fyrir árvekni varðandi öryggisbúnað: Skarfur GK-666, Saxhamar SH-50, Páll Helgi ÍS-142, Arnar HU-1, Börkur NK-122, Sindri VE-60, Hafnarberg RE-404. Kappróður fór fram í Reykjavík- urhöfn og var bæði keppt í karla- og kvennasveitum. Félagar í björgunar- sveit S.V.F.Í. Ingólfi í Reykjavík sýndu margvíslegan útbúnað sveitar- innar á Reykjavíkurhöfn. Á Hrafnistuheimilunum í Reykja- vík og Hafnarfirði var kaffisala og sala á handavinnu vistfólks og var mjög góð aðsókn að báðum heimil- unum. Um kvöldið var sjómannahóf á Hótel íslandi og voru gestir um 1000 og tókst sú skemmtun mjög vel í alla staði. Sjómannadagurinn þakkar öllum þeim mörgu, sem stóðu að undirbún- ingi og framkvæmd dagsins með mik- illi prýði, fyrir vel unnin störf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.