Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Page 68
66
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Bær frá síðara hluta 19du aldar.
Járnvörur
Stangajárn 109 skpd. 8 lpd.
Koparkatlar 3 skpd. 2 lpd. 10 pd.
Naglar, skeifur, axir fyrir 124 rd. 3
mk. 12 sk.
Trjávörur
18 álna tré 24 stk.
12 álna tré 48 stk.
10 álna tré 30 stk.
7 álna tré 48 stk.
Spírur (Lechter) 479 stk.
Kjaltré 8 stk.
Stefnitré 12 stk.
Hástokkstré 6 stk.
Vagnteinungar (Vognskud) 35 stk.
Kistur 16 stk.
Kistlar 16 stk.
Veiðarfœri
40 faðma línur 100 stk.
Lóðarlínur 200 stk.
Netjagarn 50 pd.
60 faðma línur 260 stk.
Flyðrunet 2 stk.
Vefnaðarvörur
„Pach“ lök 2914 alin.
„Pyck“ klæði 31414 alin.
„Saltvedelsk“ (hálfstykkis?) klæði 30
stk.
Ultzerléreft 12 strangar
Pecklingstrigi 3947 álnir
Strangaléreft (40 álnir á 22 Mk.) 6
strangar.
Ullargarn 20 hespur.
Glysvörur
Geitarskinnspyngjur 24 stk.
Breiðar pyngjur 36 stk.
Barnapyngjur 24 stk.
„Floret“ hattar 12 stk.
Hattar með þrem snúrum 36 stk.
Filthattar 12 stk.
„Trips“ hattar 24 stk.
„Dvelks“ hattar 24 stk.
Varningshattar 120 stk.
Drykkjarvörur
Spænskt vín 1 anker
Franskt vín 2 uxahöfuð
Franskt brennivín 1 anker
Kornbrennivín 10 tunnur
Mjöður 8 tunnur
Lýbskt öl 20 föt 8 tunnur
Hafnarfjörður 1905. Götutroðningar.
lengst af Einokunartímanum, Kálfa-
tjarnarsókn, Garðasókn og Bessa-
staðasókn og innan þessa verzlunar-
umdæmis voru hinar grónu veiði-
stöðvar, Vatnsleysuströnd, Garða-
hverfi og Álftanes.
Inn- og útflutningsskýrsla Hafnar-
fjarðarverzlunar 1655, sem sjá má í
Hafnarfjarðarsögu hinni fyrri er
skemmtilegt heimildargagn. Miðað
við að einungis nokkur hundruð
manns, konur og börn meðtalið
bjuggu í verzlunarumdæminu, hafa
menn verið birgir af drykkjarföngum
og höttum þetta árið.
í sögugerð okkar frá Einokunar-
tímanum er kaupmönnum kennt um
að hafa flutt inn dýrt prjál og vín, þvf
að á því græddu þeir mest, og þannig
ráðið neyzluvenjum og sett svip sinn
á þjóðlífið.
Inn fluttar vörur
Matvörur
Mjöl 132 tunnur
Skonrok 36 tunnur
Skipsbrauð 6 tunnur
Veizlubrauð (Taffelkager) 300 stk.
Nurnberger-kökur 24 stk.