Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Qupperneq 93

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1992, Qupperneq 93
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 91 ÓVINURINN í FLÓANUM BREYTTI GANGI SÖGUNNAR Of löng saga til að rekja er baráttusagan við ensku tog- arana í Faxaflóa. Sú sókn kom náttúrlega óskaplega illa við árabátasóknina frá veiðistöðvunum við Flóann, en eitt gott hlauzt þó af henni. Flinum hatrömmu netadeil- um lauk við Flóann. Netadeilur höfðu staðið hatrammar allt frá því að sókn á sexæringum og áttæringum tók að aukast við Flóann og það urðu þá Keflvíkingar, Leirumenn, Garð- hverfingar, Seltirningar og Alftnes- ingar, sem urðu illa fyrir banninu frá 1782, sem sífellt hafði verið við lýði en í henni fólgst að ekki mátti leggja net, djúpt undan ströndinni og hindra með því að fiskur gengi inn á grunnmið Hafnfirðinga, Voga- og Strandamanna og Njarðvíkinga. Fetta bann við lögnum í Út-Flóann olli mikilli óánægju þeirra, sem sóttu á útmiðin. Línan úr Hólmsbergi í Keilisnes var markalínan og sam- kvæmt samþykktum frá 1874 mátti ekki leggja net utan þessarar línu fyrir 14. marz, en þegar með næstu samþykkt var miðað við 7. apríl, þá fór að sjóða á útnesjamönnum og einnig þeim innnesjamönnunum, Seltirningum og Álftnesingum, sem sóttu á útmið á sexæringum og áttær- ingum. Einnig hafði verið reynt að banna lóðanotkun frá haustnóttum til loka vetrarvertíðar, en ekki tekizt. Það sauð uppúr 1886, þegar fiskur gekk mjög snemma í marz, en netalagnir bannaðar sem að ofan segir fyrir 7. apríl. Það hófststyrjöld. Brotamenn- irnir voru nú engir aukvisar, efldustu formenn Seltirninga, Álftnesinga, og Reykvíkinga. Seltirningar og Vest- urbæingar í Reykjavík, sem fyrr er sagt frá voru orðnir mestir bógar í árabátaútgerð síðast á áraskipatím- anum. Þeir létu heldur tugtúsa sig formennirnir en greiða sekt fyrir brot sín, og héldu veizlur stórar í Steinin- um, en gáfu stúlku, sem misst hafði handlegg, andvirði sektarinnar. Ekki tókst þeim samt að brjóta upp bannið, en það gerðu afturámóti er- lendu togararnir, þegar þeir komu til veiða í Bugtinni. Friður tókst með Suðurnesjamönnum öllum. Þessir aðilar sameinuðust sem einn maður gegn þessum óvænta og stórhættu- lega óvini, sem vissulega myndi leggja árabátaútveginn í rúst, ef ekk- ert yrði að gert. Það gekk ekkert að stugga við togurunum og margir ára- bótamenn tóku að stunda með góð- um árangri svonefnda „tröllaróðra“, (uppnefnið leitt af enska orðinu trawler og togararnir kallaðir ,,tröll“.) Englendingar á fyrstu togurunum hirtu lítið sem ekkert af þorski, sóttu í kolann. Þetta voru lítil skip, 150 tonn eða svo flest, þurftu mikinn kolaforða, sem var plássfrekur og skipin höfðu ekki pláss í lestunum fyrir þorsk. íslendingar sóttu þennan tröllafisk á árabátum sínum og fengu sumt af honum í fyrstu fyrir ekki neitt, en nokkuð greiddu þeir með brennivíni og prjónlesi. Ekki voru allir sáttir við þennan gang mála. Kútteraútgerðin, sem hófst í sama mund, 1897, var að nokkru sprottin af því að menn sáu framá aldauða árabátaútgerðar við Flóann, sem varð þó ekki af völdum togaranna, það urðu vélbátarnir, sem gengu af henni dauðri seinna. En jafnt og allt þetta gerðist kom greinin í Þjóðólfi 16. júní 1896: — Botnvörpuveiðar — þar var spurt: — Því veiðum við ekki sjálfir í botnvörpu? — Sá, sem ritaði var Einar Benediktsson, sá hinn sami og hafði ort 1891, hvatningarljóðið til stórfelldari þilskipaútgerðar. Þú býrð við lagarbandið bjargarlaus við frægu fiskimiðin, fangasmár, þótt komizt verði á miðin, en gefur eigi á góðum degi gjálpi sær við sand. Vissirðu hvað Frakkinn fékk til hlutar? Fleytan er of smá, sá grái er utar. Hve skal lengi dorga drengir dáðlaus upp við sand? Hann sá nú þessi maður að seglið var orðið úrelt, vélaraflið var fram- tíðin. Árabáturinn hafði ekki komizt á sjó, ef brimaði við sandinn, segl- skipið komst ekki úr höfn nema hafa til þess byr. Cootútgerðin Mikið hefur verið sagt frá þessari fyrstu togaraútgerð okkar íslendinga og vísast um hana til Sögu Einars Þorgilssonar, og hér rakin stuttlega forsagan að útgerð þessa fyrsta ís- lenzka togara frá Hafnarfirði. Eins og oftari munaði litlu að með kaupunum á Coot næðu Hafnfirð- ingar að taka foryztu af Reykjavík í útgerð, en einnig eins og jafnan fyrr naut Reykjavík yfirburða á öðrum sviðum, sem aðalverzlunarstaður, aðsetur banka og stjórnvalda og pen- ingamanna. Nokkrar sögulegar tilraunir höfðu verið gerðar um aldamótin af útlend- ingum og íslendingum í félagi til tog- araútgerðar, en allar mistekizt náði engin nema rétt árinu. (Pike Ward, Vídalín, Breiðfjörð, Garðarsfélagið, Islands-Handel og Fiskeri-Komp- agni). Þá varð það að nokkrir íslendingar stofna með sér félag haustið 1904 í Reykjavík til togarakaupa. Vélaöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.