Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 9
3
tölulega eins gifurlegt, oröiö miklu kunnara en
þetta mál. Kemur þaö til af því, að Natan, sá er
glæpurinn var framinn á, haföi, meöan hann liföi,
dregiö mikla athygli aö sér meö hátterni sínu, og
þaÖ svo, a'Ö hann mátti, reyndar helzt af endemum,
kalla þjóökunnan, þótt ungur væri. Haföi jafnvel
aö honum lifandi fallið á hann þjóösagnablær, og
myndazt um hann þjóösögur. ÞaÖ var því heldur
ekki nema eÖlilegt, aÖ hinn óvanalegi dauðdagi hans
kæmi hugmyndaflugi sveitunga hans og samtíð-
armanna á hreyfingu, svo aö þaö, meðan atburö-
irnir voru aö gjörast, gusu upp slúðursögur í
grenndinni, sem þegar frá leið tóku á sig fasta mynd
þjóðsagnanna, og þær hafa svo orðið sá sannleik-
ur, sem lifir nú í hugum fólksins, hvaö sem skjöl-
um og skilríkjum líöur. Slík þjóösagnamyndun
getur veriö vísvitandi eða óafvitandi illgjörn eöa
góðgjörn, hlutdræg eða óhlutdræg, eftir því sem
atvik liggja til. Sú mynd, sem sagan af moröi Nat-
ans hefur fengið á sig og meðal annars kemur
fram í riti Brynjólfs á Minna-Núpi um Natan og
Rósu, er bæöi mjög svo góðgjörn og afarhlutdræg
moröingjunum. Þá, sem hafa lesið frásögu Brynj-
ólfs og ýmsar eldri frásögur af málinu, mun reka
minni til þess, aö þar er þaö orðið að ástar- og af-
brýðismáli, og tildrögum þess lýst svo, aö Natan
hafi flekaö Agnesi Magnúsdóttur, en eftir þaö lagt
lag sitt viö Sigríöi Guðmundsdóttur, sem Friörik
um skeið þóttist vera trúlofaður, og hafi Agnes
síðan af afbrýöisemi oröið hvatamaður morösins.
Það er svo, aö það vesalings fólk, er í slík illvirki
ratar, þarf hvaö mest allra á brjóstgæöum manna
að halda. í öðrum löndum snýst að jafnaöi almanna-
hatur á það, en hér á landi fer á annan veg. Enda
þótt íslendingar séu ekki meiri brjóstgæðum bún-
i*
L