Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 389
383
25. Marz 1375 samþykkja bræöur á Munkaþverá
að Árni ábóti Jónsson selji GuSmundi „bónda“ Sig-
urössyni þann hlut jarðarinnar SkriSulands (efsta)
í Yxnadal, er Gróa Oddsdóttir gaf meÖ sér í próf-
entu til Þverárklausturs; var þaÖ helmingur jarð-
arinnar. En Guðmundur galt í lausafé (D. í. III,
nr. 240 og 242, bls. 296, 297—298). Gróa þessi hefir
veriS föðurmóSir GuSmundar. Þvi hefir hann viljaS
ná jörSinni aftur, en sjálfsagt átt hinn helminginn
aÖ arfi, því aÖ ekki er annars getið, en aÖ GuSmund-
ur Ólafsson (bróSursonur GuSmundar SigurSsson-
ar) ætti alla jörSina, er hann lét Gottskálk biskup
fá hana 3. Ágúst 1448 (D. í. IV, nr. 764, bls. 734—
735), og hafa niðjar GuSmundar SigurSssonar selt
Ólafi föSurbróSur sínum jörðina (ef til vill Gunn-
laugur faSir Teits ríka1)). Þessi Góa Oddsdóttir
mun hafa verið íyrri kona Þorgeirs i Haukadal, Egilsson-
ar, og hefir hún verið dóttir Orms hirðstjóra vestan frá3í/*^<<~
Skarði á Skarðsströnd, Snorrasonar, eftir nöfnum Þor-
geirssona að dæma og vinfengi þeirra Orms á Skarði og
Þorgeirs. Þeir voru báðir í Grundarbardaga með Smiði
8 júlí 1361 (Ann.). Sonur séra Orms Þorgeirssonar hét
Þorgeir.
1) Þegar Gunnlaugur fór austur og kvæntist Herdísi
(ekkju Runólfs, Pálssonar prests, Þorsteinssonar i Teigi,
Hallssonar í Dal). Gunnlaugur bjó fyrst á Víðivöllum í
Skagafirði og átti Uppsali þar. Má af því ráða ætt hans,
þvi að Guðmundur dýri haföi átta Uppsali (Sturl.3 I, 169),
þó að sú jörö gengi úr höndum honum 1188. En þeir
frændur hafa náð henni aftur síðar. En kunnugt er, að
Þorvaldur auðgi, son Guðmundar dýra, og Geiri auðgi Þor-
valdsson, bjuggu á Silfrastöðum, er niðjar Guðmundar
ofsa (bróður Geirs) fengu síðan, Árni og Sigurður lög-
maður, Guðmundssynir úr Hlíð, Sigurðssonar lögmanns
eldra, er því má vita, að verið hefur son Guðmundar ofsa,
bróður þeirra Geirs auðga, Sigurðar lögsögumanns (1266),