Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 330
324
Iykkjur, rikkling', rafabelti (og) skötubörS."1) Þá
telur hann búsílát og áhöld og a'ðra dauða muni,
svo sem sængur, húðir, klippinga, selskinn, reipi,
katla 5 „meS 2 HólastaSar kötlum“, potta, könnur,
mundlaugar, dúka, kvörn, tunnur, kistur, örk, kotru
og skáktafl, trog, keröld, diska, skálar, aska, spæni
og ýmislegt fleira (Sjá D. I. V. 813—815). Þaö
er ekki beint sagt, i hvaöa skyni hann hefur þetta
gert, en vafalaust hefur hann ætlaS friShelgi kirkj-
unnar a'S fyrirbyggja eySslu og skemmdir á þessu
af hendi Sigmundar og manna hans. En honurn
varS ekki kápan úr því klæSinu, því aS siSar þessa
sömu nótt fóru þeir Sigmundur og Einar meS fé-
lögum sinum í kirkjuna og báru burtu mest allt
skraniS, sem þar var.
AlfríSur Gunnlaugsdóttir lýsti yíir því, aS hún
hefSi séS þessa sömu nótt, aS „dróttin fyrir ófan
hurSina í kirkjunni var niSur slegin og Sigmundur
fór þar fyrstur inn“. Þorgrímur Þogrímsson sór
þaSý aS „Sigmundur og Einar meS sínurn fylgjurum
spenntu og uppneyttu kost sira Jóns, og Sigmundur
tét drepa fyrir þráttnefndum Jóni 4 kýr meS hans
marki .... og einn griSung.“ Þórliallur Þorvalds-
son meSkenndist fyrir sira Jóni 29. apríl, „aS hann
hefSi veriS meS sira Sigmundi og hans fylgjurum
í vetur á Miklabæ 6 nætur og haft þar mat og
mjólk. hefSi burt flutt hey á einuni hesti og hefSi
veriS í þeirri ferS, er Sigmundur rýmdi burt og hans
félagar af Miklabæ og rak burt þá peninga, er
þaSan voru hafSir“ (D. I. V. VI. 7°))- Sést, af
þessu, aS þeir hafa framiS þennan ránskap í lok
dvalar sinnar á Miklabæ. Um sumariS 22. júní lét
1) Skýrsla þessi gefur og góða hugmynd uni matarræði
á efnaheimilum á 15. öld.