Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 264
björnssona-ættinni1). MóSurætt hennar var af Mýra-
mannakyni, frá Marteini biskupi2) meðfram líka af
séra Hafliða á Torfastöí5um3). Hún átti ekki eign-
ir. En mér gekk helzt í þanka, og hefur aS þvi orS-
iS síSan, hversu hún hefur reynzt mér: góSfús, for-
sjál, hagnaSarsöm, þrifin, sparsöm, regluföst og
framkvæmdasöm — nú yfir 40 ár. —
MeS henni fór ég aS byrja búskap á parti af
Sleggjulæk i tvíbýli svo óhagkvæmu sem orSiS gat,
af litlum efnum, dauSum og lifandi. Aldrei voru
fleiri en tvær kýrmyndir og fáeinar ær, illa haldnar,
því ei gat ég fengiS af jörSinni nóg handa mér, ein-
yrkja, aS slá og yrkja. í þessari kreppu sat ég 10
eSa 12 ár, unz ég komst þaSan.
Á þessum tímum fæddist okkur hjónum oftast barn
á hverju ári, en vildi þó*til lífs, aS ég vann oft hand-
tök fyrir aSra og fékk fyrir þaS, því ég þótti þá
hafa mannskap og fylgi, eins og aSrir, og gat líka
haft kunnáttu til flestra verka, svo sem tré og járn
og veggjasmíSis. En þaS lítiS, er ég dró aS heirnili,
var kona mín einhver hin notalegasta aS tæra því
börnunum til lífs — og vinnukerlingu.
En áriS 1813 sagSi ég happ: ég slapp þaSan meS
9 manns aS ÁsbjarnarstöSum, örSugri 16 hundraSa
jörS, örfátækur og skepnulítill, því ég missti þá uffl
1) Um þá ætt sjá Sýslumannaæfir IV. bls. 356—35^
og Æfisögu Þórðar Sveinbjörnssonar. (Rvík 1916) bls. 4—6.
2) Móðir Þórdísar, en kona Einars Sveinbjörnssonar,
var Margrét Þorkelsdóttir, lögréttumanns á Hömrum í
Hraunhreppi, Sigurðssonar, sýslumanns í Mýrasýslu, Högna-
sonar, Halldórssonar prests á Ökrum, Marteinssonar, Hall-
dórssonar, Marteinssonar biskups.
3) Kona Þorkels á Hömrum var Guðrún dóttir séra
Hafliða Bergsveinssonar á Torfastöðum.