Blanda - 01.01.1936, Blaðsíða 29
23
gistri frá 1825 er hún kölluS „rausnarleg“ og í
fangaskýrslunni er hún loks kölluS „illa uppalin“.
Haföi hún á unga aldri veriS grunuS um íkveikju
meS öörum óknyttum.
Þetta fólk allt er svo sem í hjarta atburöanna,
en í útjöörum málsins eru þessir menn:
Sigurður Ólafsson, bóndi í Katadal, faðir Fri'Ö-
riks, haföi áður en hingað var komiö málum ver-
iö í nokkru áliti og um skeið meöhjálpari, sem
þykir nokkurs virÖi í sveit.
Gísli Ólafsson, bróÖir hans, sem var nýkominn
austan úr Skagafiröi til Siguröar, fékk þann vitn-
isburð, að „hann útvísaði sig þann tíma“, sem hann
var í Skagafiröi „meinhægan og allskikkanlegan
til orða sem verka og allri breytni sinni yfir höfuö“,
og hegningarvottorð hans er lýtalaust.
Jóliannes Magnússon, vinnumaður i Stapakoti, var
tvítugur, er morðið var unniö, og átti engan þátt í
því verki.
Þórunn Eyvindsdóttir, vinnukona í Katadal og
unnusta Friðriks, var 32 ára, er Natan var drep-
inn, og því 14 árum eldri en Friðrik, sem að visu
ekki segir mikið í þá daga, svo ólík var skoöun
manna þá á samförum karla og kvenna því, sem
nú er. Hún var ættuö úr Dölum og haföi, aö vott-
oröi sýslumannsins, aldrei legið undir þjófsorði.
Hinsvegar hafði hún fengið allmikið lauslætisorð,
sem kallað er, og í þá daga þótti mjög illt,
og var það eitt helzta viðfangsefni dómstólanna
þá, að snuöra í slíku. Seint á árinu 1828 eignaðist
hún barn í 4. sinn, og var Friðrik Sigurðsson faðir
þess, og hefur hann því verið í tygjum við hana,
eptir að hann trúlofaðist Sigríði, að kallað var.
Eg hefi ekkert far gjört mér um að rannsaka, hver
afdrif barnsins urðu; hafi af því komið ættbogi,