Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 5
EiMREIDIN
NÝNORSKT MÁL 00 MENNING
101
stjórnarskrá og varð sjálfstætt konungsríki í sambandi við
VlP)óð. En þrátt fyrir þetta voru þeir menn í meiri hluta í
oreQÍ, sem héldu fast í danska menningu. Ekkert gat í þeirra
EUSum jafnast á við hana. Bændur og búalið var stétt, sem
Peirn fanst að engu virðandi.
Eu nú komu fram menn, sem höfðu aðra skoðun á þessum
num. Þeir vildu gera menningu Noregs sjálfstæða, reisa á
Sömlum hornsteinum hákirkju norræns anda. Hjá bændunum
°9 í bókmentunum norrænu — og þá fyrst og fremst þeim
js snzku — fundu þeir þessa hornsteina. Sá, er hafði mest til
runns að bera af þessum mönnum var Henrik Wergeland,
al° og höfðingi. Hann hóf ungur harða baráttu, og var þar
0ln hinum bitrustu vopnum á báðar hliðar, stundum meira
a liappi en forsjá. Lét Wergeland hvergi bugast, meðan hon-
Um entist líf. En minning hans hefur og verið lýsandi kyndill
norskum þjóðreisnarmönnum.
^ergeland sá, að hið danska mál var þjóðreisninni illur
randur í götu. Hann spáði því, að áður en öldinni lyki,
mundi norskt ritmál rísa úr rústum. Sagnfræðingurinn P. A.
unch, sem með sagnaritun sinni gerði þjóðreisnarmönnunum
m'kið gagn, kvað og norskuna verða að víkja fyrir alnorsku
En hvorugur þessara stórmenna vissi það eða gerði sér
9rem fyrir því; hversu þetta mætti verða. En þá kom lvar
Sen til sögunnar.
Eatin fæddist á Sunnmæri 5. ágúst 1813. Hann var bónda-
®°n- Hann misti ungur móður sína, var einrænn nokkuð og
ruvísi en önnur börn. Þá er hann óx, þótti hann heldur
. °skja til algengrar vinnu, en hann las alt, sem hann náði
öeVtján ára varð hann barnakennari og fór bæ frá bæ, svo
Sem þá var títt. Loks kom hann til prests eins og tók að læra
_^a honum latneska tungu. Þótti presti pilturinn svo gáfaður,
a hann bauð að kosta hann til embættisnáms. Mörgum fá-
® um pilti mundi hafa þótt boð þetta glæsilegt — en Ásen
Urfti að hugsa sig um. Hann þóttist sjá það, að ef hann tæki
0 1 bessu, þá mundi hann fjarlægjast upprunalegt eðli sitt
°9 hændamenninguna, sem hann hafði rót í. Á hinn bóginn
að'st hann það, að hann mundi aldrei geta sætt sig við eða