Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 24
120 NÝNORSKT MÁL OG MENNING eimreiðiN anborin við aðrar. En íslendingum finst fátt um flestar þýð' ingar á gömlum norrænum kveðskap. Mortensson hefur skrifað margt og margvíslegt. En hann er meiri hugsjóna- og þrótt- maður en skáld. Þó eru ýmiss kvæði hans góður skáldskapur. Orðaval hans er fornt og sérstætt mjög. Mikið hefur verið látið af leikriti hans »Varg i veum«, en að minni hyggju gætir þar meira lærdóms og sérvizku, en orðsnildar og sögulegs skilnings. Sem maður og höfðingi er Mortensson hinn merkasti. Hann hefur skrifað bók um Garborg, sem að vissu leyti er merkileg, þar eð þeir Garborg voru aldavinir og Mortensson þekti hann betur en flestir aðrir menn. Vetle Visli er fæddur 21. september 1858. Hann er nú rektor við lærða skólann á Hamri. Hann er sérkennilegur og alvöruþrunginn rithöfundur, og hefur oftast eitthvert mál að flytja í bókum sínum. Stundum er hann þungur og þreytandi, en oft er hann máttugur og djúpsær. Beztar af hinum mörgu bók' um hans tel ég »Malm« og »Sol' vending«. »Malm« er lýsing á barátt- unni milli gamallar siðmenningar og framandi, ótileinkaðra, en lokkandi áhrifa. Þetta efni er altaf jafn nýth svo oft sem hefur verið um það fjall' að. Visli gefur þarna djúpar og styrkar mannlýsingar, hörfar hvergi undan eða falsar veruleikann, og endar hvorki á uppgjöf á lífinu og gildum þess, né einhliða fordæmingu eins eða annars. Er hann yfirleitt rökvís og réttlátur í bókum sín- um, þrátt fyrir það, að hann hefur oftast mál að flytja. »Sol' vending« er á alt annan veg en hin. Hún er skrifuð af mikiH' snild og leikni, er ljóðræn og dulrömm, styrk og viðkvæm- Hún lýsir baráttunni milli eyðandi hefndarhugs og fórnfúsrar, göfgandi ástar. Er »Solvending« ein hin fegursta bók í ný' norskum bókmentum. Anders Hovden er fæddur á Sunnmæri 13. apríl 1860. Nú er hann prófastur á Upplöndum — en hann ólst upp við sjó' mensku og bændastörf, og um sjómenn og bændur og hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.