Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 78
174 FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ eimreið1n
unum. Þar segja menn »hann« í ávarpi, en hvorki »Þús
né »þér«.
I Svíþjóð eru engir þjóðbúningar, en fjöldi alþýðubúninS3’
sem aðeins eru notaðir í þessari eða hinni sókninni. Er Þa^
dæmi um fastheldni Svía, að þótt nágrannasóknin hafi eiÚ'
hvað fallegt eða sérkennilegt, breiðist það ekki út og helz|
óbrjálað. Glöggur maður getur þannig sagt af gerðinni eim11
hvaðan úr landinu hver ofinn dúkur er.
Karlmannabúningurinn er oftast úlpa skósíð, víð mjög
efnismikil. Buxurnar eru hneptar fyrir neðan hnéð, en skómir
lágir með silfurspennum. Víða nota karlmennirnir leðursvunt11’
Hattarnir eru eins og pípuhattar í laginu og þykja því betr1
og fegurri sem börðin eru breiðari.
Kvenbúningarnir eru íburðarmeiri með ótal litum, bláurr1
og rauðum, gulum og grænum, sterkum og björtum eins eS
í litrófi sólarljóssins. Höfuðfötin eru sumstaðar eins og skjólur
að stærð og lögun, eldrauðar með gulum hör í kollinum-
Annarstaðar nota stúlkurnar litlar skarðhúfur útsaumaðar me^
marglitum blómum og grösum, en konurnar mega að ein5
skreyta sínar með röndum. Upphluturinn er útsaumaður eS
við beltið hangir vasi, einnig útsaumaður. Pilsið er lagt °S
bryddað marglitum böndum.
Búningarnir eru úr heimaunnu vaðmáli og jurtalitaðir. ErU
þeir svo sterkir, að þeir endast marga mannsaldra, ef Þe‘r
eru eingöngu notaðir spari, og hefur búningurinn oft ver$
gerður handa afa eða langafa þess, sem nú notar hann.
Svíar hafa mjög miklar mætur á sinni gömlu menningu °3
reyna að halda henni sem bezt við. Sérstaklega reyna þe,r
að opna augu borgarbúa fyrir henni, því þeir yrðu herm1
annars frásneyddir. Sem dæmi um hvernig Svíar veita strauu1'
um þessarar þjóðlegu menningar til höfuðborgarinnar má nefu3
Skansen við Stokkhólm.
Skansen er stór og villugjarn skógur á eyju, er heitir Djur'
gárden og liggur í Leginum. Hingað og þangað liggja uin'
gjarnleg býli, en engin tvö eru eins, því Svíar hafa keypj
heila bæi, sitt í hverjum landshluta, og flutt til Stokkhólms,
að sýna byggingarlag og búskaparaðferð hvers héraðs.
Gömul hjón heiman úr héraðinu ganga um og halda ðH11