Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 82
178 LÍFGJAFINN EIMREIt>lN
Drengurinn skildi mig víst alls ekki, en spurði loks: Hvar
eruð þér annars til heimilis ?
Það er nú einmitt heimilið, sem ég þarf að finna n®5*'
sagði ég.
Gott og vel, móðir mín tekur menn í fæði, og hjá henn‘
er góður staður. Hvers vegna ekki að vera hjá okkur?
Þarna var að eins einn maður fyrir í fæði. Hann var
kennari í ýmsum fræðigreinum við trúbragðaskóla einn 1
grendinni, lítill maður vexti, með feikna hárvöxt á andlitin11’
en lítinn á höfði, með bjúgt nef, hvar á hann tylti gríðarstor
um gleraugum, en augun sjálf voru lítil og svört eins og tinna'
Hann virti mig fyrir sér f laumi, meðan ég snæddi,
þegar máltíðinni var lokið, bauð hann mér inn á herbergi sllt'
Ég vona að þér skoðið það ekki sem hnýsni, þó að e$
hafi verið að reyna að gera mér grein fyrir, hvers kofl^
maður þér væruð, sagði hann, þegar við vorum seztir. Ég ne
komist að þeirri niðurstöðu, að þér leggið stund á félagsfr^1'
Ég hló.
Bobby hefur sagt mér, að þér vinnið hjá sama félaginu
hann.
Ég kinkaði kolli til samþykkis.
Þá er það vitanlega til þess að kynna yður kjör verka'
lýðsins, að þér hafið tekist þar starfa á hendur, sagði hanl1
sigrihrósandi.
Ég gaf í skyn, að ég hefði mikinn áhuga á þeim máluni'
Þá getið þér hjálpað mér. Karlinum var sýnilega miH
niðri fyrir. Ég er einmitt að semja ritgerð um þefta
Getið þér sagt mér, hvað það er, sem skilur mikilmennið irn
öllum þeim þúsundum manna, sem aldrei er að neinu getið'
Það er lífgjafinn, svaraði ég.
Hvað eigið þér við? Ef fil vill eigið þér við mentuni113
eða umhverfið.
Fyrir hugskotssjónum mínum sveif myndin af bernsku
Ég sá heimili mitt og mintist hinnar viðkvæmu umhyggju f°r
eldra minna, ástúðar móður minnar og leiðbeininga fÖ^lir
míns. Ég sá sjálfan mig í háskólanum, efstan í mínum bek ’