Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 82
178 LÍFGJAFINN EIMREIt>lN Drengurinn skildi mig víst alls ekki, en spurði loks: Hvar eruð þér annars til heimilis ? Það er nú einmitt heimilið, sem ég þarf að finna n®5*' sagði ég. Gott og vel, móðir mín tekur menn í fæði, og hjá henn‘ er góður staður. Hvers vegna ekki að vera hjá okkur? Þarna var að eins einn maður fyrir í fæði. Hann var kennari í ýmsum fræðigreinum við trúbragðaskóla einn 1 grendinni, lítill maður vexti, með feikna hárvöxt á andlitin11’ en lítinn á höfði, með bjúgt nef, hvar á hann tylti gríðarstor um gleraugum, en augun sjálf voru lítil og svört eins og tinna' Hann virti mig fyrir sér f laumi, meðan ég snæddi, þegar máltíðinni var lokið, bauð hann mér inn á herbergi sllt' Ég vona að þér skoðið það ekki sem hnýsni, þó að e$ hafi verið að reyna að gera mér grein fyrir, hvers kofl^ maður þér væruð, sagði hann, þegar við vorum seztir. Ég ne komist að þeirri niðurstöðu, að þér leggið stund á félagsfr^1' Ég hló. Bobby hefur sagt mér, að þér vinnið hjá sama félaginu hann. Ég kinkaði kolli til samþykkis. Þá er það vitanlega til þess að kynna yður kjör verka' lýðsins, að þér hafið tekist þar starfa á hendur, sagði hanl1 sigrihrósandi. Ég gaf í skyn, að ég hefði mikinn áhuga á þeim máluni' Þá getið þér hjálpað mér. Karlinum var sýnilega miH niðri fyrir. Ég er einmitt að semja ritgerð um þefta Getið þér sagt mér, hvað það er, sem skilur mikilmennið irn öllum þeim þúsundum manna, sem aldrei er að neinu getið' Það er lífgjafinn, svaraði ég. Hvað eigið þér við? Ef fil vill eigið þér við mentuni113 eða umhverfið. Fyrir hugskotssjónum mínum sveif myndin af bernsku Ég sá heimili mitt og mintist hinnar viðkvæmu umhyggju f°r eldra minna, ástúðar móður minnar og leiðbeininga fÖ^lir míns. Ég sá sjálfan mig í háskólanum, efstan í mínum bek ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.