Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 49
E'MREið
IN
ÞORSKHAUSARNIR 00 Þ]OÐIN
145
efóu þorskhausar aldrei verið hertir, hefði engin menn-
n9 af þeim sprottið. Um leið og hætt verður að herða þá,
g rmr hin göfuga menning, sem þeir hafa alið í landi voru.
mt af þeim verður etið soðið. Það er kaupstaðarmenning.
[er í vélarnar, verður malað þar mjölinu smærra og gert
Kuafóðri eða dritlíki. Þar með verður öllu beinu sambandi
1 mannshausa og þorskhausa slitið.
, 9 þykist nú hafa sýnt og sannað, að þorskhausarnir hafa
merkilegt hlutverk að vinna með þjóð vorri og að með-
^ lr hennar á þeim eru henni til ævarandi sóma. Hún hefir
8nytt þá Svo vel, að lengra verður naumast komist. Þorsk-
Usaferðirnar hafa tengt bræðrabönd milli fjarlægra hreppa
°9 verið skóli í atorku og ráðsnild, svo sem aðrar erfiðar
^ Sterðir. Þegar heim kom, hafa menn gert sér mat úr þorsk-
^ausunum í andlegum jafnt og líkamlegum skilningi. Þorsk-
1 aysarn*r hafa veitt holla næringu, tilefni til íþróttar, efni í
°n3 jafnt og nauðsynleg tæki, svo sem hnokka og tann-
n9la. Þeir hafa glætt athugun, umhugsun og orðkyngi þjóð-
nnar; þeir hafa haldið tönnum hennar heilum og hreinum
9 þar með sparað ógrynni fjár, er nú gengur til tannlækna
tan ^antlsm’^a’ rniklar þjáningar og margs konar gremju, er
j nPlnu, tannleysi og tyllitönnum fylgir. Þeir hafa verið skóli
®ðsta lögmáli lífernislistar. Þeir hafa stutt að því, að þjóðin
1 höfuðmarkmiði alls uppeldis: heilbrigð sál í heilbrigðum
lkama.
Hvað mundi nú verða þessari dýrindisvöru, hörðu þorsk-
ausunum, að falli og þar með hinni heilbrigðu menningu,
m beim hefir fylgt? Eg býst við, að höfuðóvinur þeirra, eins
^ a"s> sem ósvikið er, verði stælingin, eftirlíkingin. Hvað
emur f stað si<íra gullsins? »Selstsemgull«. Hvað kemur fyrir
l0kina? Mjólkurlíki. Hvað fyrir smjörið? Smjörlíki. Hvað
r,r ósvikinn áburð? Dritlíki. Hvað fyrir kampavín? Aldin-
vatn .
> sem er kampavín að nafnbót. Hvað fyrir æskuroðann?
ein 1 S ar®n Hvað verður sannleik að falli? Lygi. Því segi eg
j °9 hann Valdemar Petersen: Menn vari sig á eftirlík-
i m- Af þeim stafar hættan. Þorskhausar í afleiddri merk-
h’kið U*r^ma þ°rskhausum í eiginlegri merkingu eins og smjör-
Smjörinu. Eg hefi sýnt og sannað, að hertir þorskhausar
10