Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 87
EimReiðiN
LÍFGJAFINN
183
helj’ sh°Hinn hafi söngl þitt og sólarupprás. Segðu mér
£ .Ur’ hverjir standa að baki þér. Það sem kemur manni
ramfæri nú á dögum er að hafa þann að bakhjarli, sem
a.s*n mikils. Hver kom þér inn hjá félaginu?
lét h mér aftur á bak í leðurhægindastólinn minn og
rétt U?ann reiha afiur r tímann. Dagurinn grátþrungni fyrir
ari síðan stóð mér nú fyrir hugskotssjónum. Og nú
1 ég alt í einu eftir nafnspjaldinu, sem mér var gefið.
{^tu hafði aldrei í hug minn komið fyr en nú. Ég reis á
°9 sekk að klæðaskápnum. Þar héngu fötin, sem ég
þau ■Ven^ 1 da9inn’ sem ég vaknaði til lífsins. Ég geymdi
u minningar um mesta viðburðinn í lífi mínu.
Sema.nspÍaldið fann ég í vasanum á töturlega vestinu, þar
Va e9 hafði látið það. Nú fyrst las ég nafnið, sem grafið
a spjaldið. Spjaldið leit þannig út:
Matthew Morrison Randolph
Skuldabréf
dol 9 raifi ulni minum spjaldið. Hann las það undrandi. Ran-
hann ^ siærsd hluthafinn í félaginu, sem ég vann við, þó að
ekki þátt í störfum þess. Ómöguleg tilviljun, munu
er)lr segja. Ég þekki menn, sem ekki trúa á gæfuna.
Peim mishepnast alt. Ef til vill trúir þú ekki sögu minni.
e9 hef sagt hana eins og hún gerðist.
er undarlegt, að Randolph skyldi aldrei geta um þig
sem^ainla manninn, sagði yfirmaðurinn, vinur minn. En hvað
gg PVl hður, vildi ég óska, að ég hefði vitað um þetta, þegar
ópr að tala um þig við hann í dag.
hló J ^hir væni um> að Þú vissir það ekki, svaraði ég og
ers vegna, spurði hann og varð vandræðalegur á svipinn.
röu þarna að talsímanum og hringdu á Randolph. Ég
að þú fáir svarið hjá honum.
ya at1n hikaði, en ég ítrekaði orð mín, og að augnabliki liðnu
Sambandið fengið.