Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 33
EimREIÐIN NYNORSKT MAL 00 MENNING 129 Huskuld«. Hann er lióðraenn ^annsins dómlega beiðsla. En báðar þessar bækur lýsa merkilegu skáldi. meistari á mál og stíl, og hugur hans er djúpur, og dulskynjandi. Hann leitar að þeim lindum í sál og í náttúrunni, sem eiga upptök sín í því guð- og fagra — og bækur hans eru lofsöngur og til- »Menneskebonn« er heilsteyptari en hin. Hún er |uPt og fagurt listaverk. á hef ég nú minst á allmarga höfunda og gert grein fyrir jj'J1 ennum þeirra í stuttu máli. En um það má altaf deila, er13 skal um geta og hverjum sleppa. Vil ég nú að síðustu a við nokkrum fleiri: Hulda Gavborg hefur skrifað margt °9 niargvíslegt, en það bezta af ritum hennar heyrir til ríkis- a s°ókmentunum. Sigurd Eldegard hefur skrifað vel bygð °S að mörgu merkileg leikrit. Adolf Skramstad hefur skrifað ^ erntilegar þjóðlífslýsingar. Lars Jástad hefur gefið út merkar ^ndasögur. Lýsir hann vel vestlenzku bændalífi. Idar Handa- er ljóðskáld. Ljóð hans eru létt og læsileg. Henrik ; er er gott Ijóðskáld. Ljóð hans eru vel kveðin og víða ueg og þróttmikil. Hann hefur mikið vald yfir málinu. Vjntln hefur og skrifað leikrit. Alexander Seippel er prófessor 1 háskólann í Osló. Varla finst sá, er skrifi jafnfagra ný- sku °2 hann. Hann hefur þýtt snildarlega persnesk ljóð. ann hefur og ort ljóðasafnið »Högsong«. Gamlatestamentið Ur hann þýtt á nýnorsku. Olof Sletto er af sumum mikils ^ 10 skáld. En mér finst yrkisefni þau, er hann velur, vera nurn ofviða. Fyrsta bók hans, »Dei gamle«, er góð saga. s,ann hefur mikið vald yfir málinu. Halvor Floden hefur , au ágætar barnasögur — og eru þær raunar hin bezta mtiin þroskuðum lesendum. Olaf Gul/vág, ritstjóri »Gula ím hefur gefið út ljóðasafn, er bendir á merkilegt Vnaunara{j jpji^ig orðgnótt (»Pá tvomanshand«) — og . frá fyrri tímum, »Den lange notti«, djarft, þróttmikið r°mantískt. Torvald Tu hefur skrifað ljóð, leikrit og sögur. um 3Star r'*um ^ans eru Þióðlífslýsingar hans frá Jaðrin- , ' Ragnvald Váge hefur skrifað ljóð og sögur. Bezta bók llans er »lslöysing«, er hann gaf út í fyrra. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.