Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 35
EimreiðiN
NÝNORSKT MÁL OQ MENNING
131
i2* l°l<um geta þess, að þær koma flestar út hjá Olaf Norli
s °- Hann tók ungur að gefa út bækur og sýndi það og
. að>, að ekki var sá efnalega fordæmdur, sem tók að sér
m'L°?s 3r ^ókmentir. Hann hefur unnið málhreyfingunni feikna
a Sagn. Bækur Garborgs, Uppdals og Morens gefur
$sc ehoug út og Gyldendal Sivles og Ásens. »Det norske
^ aSet« gefur út bækur Vinjes og Lölands.
Læt
e9 hér svo staðar numið og ber beztu kveðjur hinna
'n°rsku Norðmanna.
A Búi í Harðangri 16. dag maímánaðar 1925.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Hinsti dagur.
Dagurinn rís með dularbrosi.
Drunur í Ægi í meira lagi. —
Stór er sá knör, sem stáli varinn
stendur þar við á dýpstu miðum;
fríður og reistur, reiðatraustur,
ramger að súð og stafnaprúður. —
Þarna’ eru höldar hreystivaldir,
hugreifir menn, er hvergi renna.
Starfglaðir menn í stormi og hrönnum,
sterkir á svelli og vöðvahnellnir,
valdir í sveit og viðbragðsskjótir,
vanir þófinu, frosti og kófi.
Unn þó að geisi æðrulausir,
án þess að gleymist véin heima.
Kepnir við störf og stórum þarfir,
stéttin — blómlegur þjóðarsómi.
Hver er sú blika, er bólgin hroka
breiðir úr sporði’ í háa norðri?