Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 45
ÞORSKHAUSARNIR OQ ÞJÓÐIN
141
EimREiðiN
jna^Usuin> haupi, hestaleigu o. s. frv. kr. 37,40, eða hestburður-
nn (120 hausar) kr. 9,35. Hver haus hefir þá til jafnaðar
að 7,8 aura. Tryggvi lét vanan mann rífa hestburð af
o°rskhausum, og var hann að því IV2 dag (líklega 15 stundir
úr h ^ Ía^naðar 7,5 mín. með þorskhausinn). Höfðamaturinn
Pessum 120 hausum var samtals rúm 8 kg, eða 67 gr. úr
^ haus til jafnaðar.
^ u kostar hestburður af þorskhausum í Grindavík líklega
r- 6,00. v^r gerum r^g fyrii*, að þorskhausarnir væru fluttir
^ ar> á bíl t. d. austur í Garðsauka í Rangárvallasýslu (166
■> fyrir 19 hr. hestburðurinn, þá kostar hann þangað kom-
lnn kr- 25,00.
Eru þá þorskhausarnir of dýru verði keyptir? Ber þorsk-
ansaátið vott um skammsýni?
9 ætla mér ekki að svara þeim spurningum til fulls. En
að benda á nokkur atriði, sem taka verður til íhug-
3r áður en þessum spurningum er svarað.
yrst er þá að minnast þess, að maðurinn lifir ekki af einu
^ a brauði og að ekki má dæma mat eingöngu eftir því,
is,e. auðvelt er að gleypa hann í sig eða hve ódýr hann virð-
fer 1 ^'®*u brasði- Þar kemur fleira til greina. Efni, sem lítið
^6r fyrir, getur þó verið nauðsynlegt til þess að líkaminn haldi
1 su- Og hvað sem því líður, að Islendingar hafi orðið skáld
^9 skírleiksmenn á þorskhausaáti, þá er hitt víst, að þeir hafa
Ser mat úr þorskhausnum, ekki að eins líkamlega heldur
Sert
Var a.n^ie9a- Þeir hafa etið hvern fisk og hvert roð, sem ætt
þ 1 honum, þeir hafa jafnvel etið beinin líka, upp úr súru.
6SS1 nýtni verður að teljast einn hinn augljósasti menningar-
u^Ur> hvar sem litið er. Hitt er villimannlegt að fleygja ónot-
nokkru, sem nota má. Þeir sem telja eftir tímann, sem
9ur til þess að rífa þorskhausana og tyggja þá, ættu að
q a fram á, að þeim tíma yrði ella betur varið til annars.
9 þeir ættu að íhuga, hvaða hlutverk harðmetið hefir fyrir
Su nranna. I nýrri heilsufræði, sem gefin er út í hundruðum
ríkSUn<^a e’n^a °9 sam>n er af beztu heilsufræðingum Ame-
jg ’ Se2Ír svo: »Harðmeti, það er matur sem er harður undir
l. n’ svo sem skorpur, glóðarbakað brauð, harðbökur, tví-
Ur> harðir ávextir, grænmeti með tægjum í og hnetur, er