Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 84
180 LÍFGJAFINN eimBEIP|N
strætið. Ég hef aldrei getað komist fyrir það, hvernis Þet
eruð þarna kominn. Hver er ætlun yðar? Að vinna yður a
fram þar til þér eruð orðinn fullnuma?
]á, svaraði ég öruggur í bragði. Það er einmitt það, seI!1
ég ætla mér. Ég þarf að kynnast hverju einasta atriði. ?
]á rétt, mig grunaði það. Hvorum þeirra eruð þér skyWur-
Mér finst ekki ástæða til að ræða það, svaraði ég.
Það er alveg rétt, flýtti hann sér að segja. Það var
ætlun mín að hnýsast inn í einkamál yðar. En sé eitthv3^'
sem ég get gert til að greiða götu yðar, þá látið mig
Svo kvaddi hann mig og fór.
Skrifarinn var ungur maður og greindur. Okkur kom áð&}
lega saman. Einhverju sinni, skömmu eftir að vinnulaun ui>n
höfðu verið hækkuð, kom hann til mín með örðugt úrlausna1"
efni. Við unnum alt kvöldið saman á skrifstofunni, ög tókst
okkur að ráða fram úr vandanum. Það komst því brátt upP
í vana, að við færum að vinna saman eitt kvöld í viku, ‘!
þess að reyna að finna upp endurbætur á rekstursfyrirkom11
lagi hans. Hann skorti frumleik, en þar gat ég hjálpað hon
um. Hann notaði alveg sömu aðferðir og fyrirrennari hanS'
Verzlunin jókst stöðugt, og áður en varði hafði hún því n^r
tvöfaldast. Við komum á miklu fullkomnara rekstursfyrirköm11'
lagi en áður þektist, gerðum uppdrætti að nýjum viðskif*3'
eyðublöðum og lögðum á ráð um hvert einasta atriði.
var það dag einn, að skrifarinn lagði tillögur okkar fyrir yf,r'
mann stofnunarinnar. Vegna þess að skrifarinn gat ekki Se^
fullnægjandi skýringu á einu atriði í tillögunum var sent efhr
mér. Ég var þá snyrtilega klæddur. Að vísu var klæðnaðnr
minn hvorki íburðarmikill né dýr, en hlýr og skjólgóður.
Fötin voru fyrsta innstæðan mín. Yfirbragð mitt var nú a®‘
annað en á beiningamanninum volaða, sem hafði að e‘nS
fyrir rúmum tveim mánuðum staðið úrvinda á einu strsh
’iorgarinnar og beðið úm að gefa sér eitthvað að éta.
Vfirmaðurinn leit á mig undrandi. Hver eruð þér?
Ég rétti honum nafnspjaldið mitt, en nafnspjöldin v°rU
næsta innstæðan mín.