Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 84

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 84
180 LÍFGJAFINN eimBEIP|N strætið. Ég hef aldrei getað komist fyrir það, hvernis Þet eruð þarna kominn. Hver er ætlun yðar? Að vinna yður a fram þar til þér eruð orðinn fullnuma? ]á, svaraði ég öruggur í bragði. Það er einmitt það, seI!1 ég ætla mér. Ég þarf að kynnast hverju einasta atriði. ? ]á rétt, mig grunaði það. Hvorum þeirra eruð þér skyWur- Mér finst ekki ástæða til að ræða það, svaraði ég. Það er alveg rétt, flýtti hann sér að segja. Það var ætlun mín að hnýsast inn í einkamál yðar. En sé eitthv3^' sem ég get gert til að greiða götu yðar, þá látið mig Svo kvaddi hann mig og fór. Skrifarinn var ungur maður og greindur. Okkur kom áð&} lega saman. Einhverju sinni, skömmu eftir að vinnulaun ui>n höfðu verið hækkuð, kom hann til mín með örðugt úrlausna1" efni. Við unnum alt kvöldið saman á skrifstofunni, ög tókst okkur að ráða fram úr vandanum. Það komst því brátt upP í vana, að við færum að vinna saman eitt kvöld í viku, ‘! þess að reyna að finna upp endurbætur á rekstursfyrirkom11 lagi hans. Hann skorti frumleik, en þar gat ég hjálpað hon um. Hann notaði alveg sömu aðferðir og fyrirrennari hanS' Verzlunin jókst stöðugt, og áður en varði hafði hún því n^r tvöfaldast. Við komum á miklu fullkomnara rekstursfyrirköm11' lagi en áður þektist, gerðum uppdrætti að nýjum viðskif*3' eyðublöðum og lögðum á ráð um hvert einasta atriði. var það dag einn, að skrifarinn lagði tillögur okkar fyrir yf,r' mann stofnunarinnar. Vegna þess að skrifarinn gat ekki Se^ fullnægjandi skýringu á einu atriði í tillögunum var sent efhr mér. Ég var þá snyrtilega klæddur. Að vísu var klæðnaðnr minn hvorki íburðarmikill né dýr, en hlýr og skjólgóður. Fötin voru fyrsta innstæðan mín. Yfirbragð mitt var nú a®‘ annað en á beiningamanninum volaða, sem hafði að e‘nS fyrir rúmum tveim mánuðum staðið úrvinda á einu strsh ’iorgarinnar og beðið úm að gefa sér eitthvað að éta. Vfirmaðurinn leit á mig undrandi. Hver eruð þér? Ég rétti honum nafnspjaldið mitt, en nafnspjöldin v°rU næsta innstæðan mín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.