Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 9
E'MREIÐ1N NÝNORSKT MÁL 00 MENNING 105 9a hann út háðblaðið »Andhrímni« með Henrik Ibsen og öbrandsdælingnum Botten-Hansen. En mest var tekið eftir e abréfum hans til »Drammens Tidende«. Þóttu þau afbrigða f emhleg og sérstæð. En stíll Vinjes var þó ójafn og lítt sér- ean>legur, danskan blönduð mállýzku og eins og köflótt flík. Vln)e hafði um þetta leyti ekki mikla trú á þjóðinni norsku. Hann Serði gys að brestum hennar, en sá fátt það, sem gott ht'ð^ ^ana’ fylödi honum alla æfi, að ekki gat hann ^ a neitt, hlut, mann eða málefni, án þess að skoða rang- Verfuna og gera hana broslega. Olli þetta honum óvinsælda, n beir sem bezt þektu hann, vissu að hann var valmenni, n °9 góður vinur og alvarlega hugsandi. u Serðust merkir atburðir í mentalífi Norðmanna. Þjóð- ,°9Ur voru skráðar af mikilli snild, bændarómantíkin komst ^ Sleyming með fyrstu bændasögum Björnsons, og Asen gaf qj malfræði sína og orðabók. Vinje kyntist hugsjónamanninum d ^ sem var hrifinn af boðskap Grundtvigs, jötunsins "a> sem vakti trúna á þá viðreisn þjóðanna, sem koma ^ U1 með kristilegri og þjóðlegri uppfræðslu og vakningu ^®ndanna. Og varð nú hvorttveggja í senn: trú Vinjes á fa^n<^Urna norsku jókst — og hann kyntist máli því, sem hann ^ n> að honum hæfði og hann gat skrifað, svo að vel væri. 0r^nn Varpaði nú fyrir borð öllum hugsunum um auð og met- °9 tók að gefa út blaðið »Dölen«, sem ef til vill er bezt Va^ a °9 merkasta blaðið, sem út hefur komið í Noregi. Það nejt an^ Vinje var þá fertugur og hafði enn ekki ritað bví, sem gerði hann víðfrægan ritsnilling og ekki seni ,^ann orf neiff af t>eirn kvæðum sínum, er sýna hann j e'ff hið allra bezta Ijóðrænt skáld á Norðurlöndum. sjj, *^ölen« skrifaði Vinje um alt milli himins og jarðar, um t>að niTla'’ um búháttu, bókmentir, listir o. s. frv. Hann sýndi SnildhV6rÍUm °9 einum’ a^ a lar,dsmáli var unt að skrifa af Uln hvað sem vera skyldi. Og í »Dölen« birtust kvæði { s' Idann ferðaðist mikið um landið á sumrum og skrifaði br •>. e‘- Lýsir hann þar bændunum af skarpskygni mikilli, gr lr ekki yfir ókostina, en sér og hið góða og heilbrigða. . u ferðabréf hans hinar fyrstu norsku bændalífslýsingar, sem a Sannleikanum nærri — og séu þær bornar saman við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.