Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 15
E|MReið
IN
NVNORSKT MAL OG MENNING
111
essurn kvæðum um aldarháttinn, um baráttu sveita- og bæja-
'ngar í lífi 0g lundarfari, um heimþrá og hugmóð, unv
þróU þrar' ^art hetur hann funchð til, en allstaðar er
ur og seigla bóndans, hins heilbrigða, óspilta manns.
ln eru sungin svo út úr hug og hjarta alþýðu, að þau
u seint gleymast. Velhaven, harðvítugasti og gáfaðasti
»þ S*æ®ln9ur Wergelands, mælti, þá er hann las kvæði Ásens:
; er ekki vandi að yrkja á svona máli«. Merkustu verk
Htið S 3 SU'^' skáldskaparins eru kvæðasafnið »Symra«, leik-
' - ^Ervingen* og »Gunnbjörg Haugen«.
y. stnundur Ólafsson Vinje. Eins og ég hef sagt, tel ég
e>tthvert hið mesta ljóðrænt skáld á Norðurlöndum.
Ust n °r*' um Vmiss efni, stærri og minni. Snildarleg-
lík 6rU smahvæ^' hans, ljóðrænar perlur, sem vart eiga sinn
Q§ b'^Um em sor9hun9 °9 einmanaleg, en um leið látlaus
er ^9 * þeim eru einhverir undarlegir töfrar. Það
SvoSem eitruð sár döggvist himneskum, læknandi tárum, ef
maetti að orði komast. Önnur eru þrungin þrótti, flug-
mikii
°3 dulrömm. Ein stórfeld líkingin rekur aðra, svo að
1 _ v
hr'L 10 Sr e*ns °2 eldsteyptir stuðlar, sem rísa hátt í röðum,
^ stagrir og tignarlegir. Má þar nefna kvæðið um Jötun-
sí- a‘ ^f stærri verkum Vinjes er »Storegut« merkast,.
Lj. e9* að nokkru og bygt á þjóðsögnum. Eru þar ágætar
'tslýsingar, þróttur og fjör, barnsleg einfeldni, gamansemi
SemSOr9þunSur tregi. Verður ekki annað sagt, en að það,
le^( þítt hefur verið á íslenzku af kvæðum Vinjes, sé aum-
sýnishorn af snild þessa mikla og margþætta skálds.
m ^inje má segja það sama og Ásen: Rómantísku stefn-
Sei^ r Sffitti nokkuð í kvæðum hans, en hann orti og ljóð,
eilíf U°rU atSerlega óháð stefnum og tímum, upprunaleg og
^e,ns og tilfinningar mannshjartans.
\j- _ ,as Blix. Bókmentasögulega á Blix ekki sæti næstur
tj^116’ en þar sem nýnorsku skáldin eru flest lítið háð stefnu
j!ns’ hVs eg að taka þau eftir aldursröð.
van ]X tæctctlst í Norðurlandi árið 1836. Hann ólst upp við
sér St°rt a^V^u þar’ iarðrækt og fiskiveiðar. Hann kom
sfram með dugnaði og reglusemi og varð prófessor í he-
u við háskólann í Osló. Hann var um hríð kirkju- og