Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 30
126
NÝNORSKT MÁL OG MENNING
EIMR
:EIplN
Kristófer Uppdal er fæddur 19. febrúar 1878. Faðir ha115
var bóndi og síðan ökumaður í smábæ einum í Þrændalögun1’
Uppdal kyntist snemma lífi verkamannanna við verksmiðjurna!
norður þar og lifði um hríð farandlífi þeirra, flakkandi ír‘1
einni verksmiðju til annarar. Kalla Norðmenn slíka menl1
»rallara«. Hefur ]ohan Falkberget lýst þeim bezt af þeim, er
dansk-norsku skrifa. Uppdal er
einn af þeim rithöfundum, seJ!!
ekki verður fram hjá gengið, U1
menn kynna sér þjóðfélagslífíð
Noregi og sögu þess. Hann hHnr
gefið út margar ljóðabækur. H°n
um veitist örðugt að draga saman
efnið, svo að úr verði listr^11
heild, en orðalag hans er oft
bært og myndir og líkingar ser
kennilegar.
En ekki eru það kvæði UpP
dals, sem gera hann einn af mer^
ustu núlifandi skáldum Norðmam13'
heldur bækur hans um verka
mannahreyfinguna, skáldsögur, sem lýsa henni frá byrjun 11
enda. Hann lýsir hvernig verkamenn í fyrstu verða rótlaus1!
og lýsir eymd þeirra og hörmungum, meðan þeir hafa ^
sameinað sig. Síðan lýsir hann baráttu þeirra, sýnir hv6r^
hún er mörkuð af rótleysi þeirra og beizkju — en um lelL
hve hún á sér djúpar og réttlætandi rætur. Skáldverk þe**‘1
er 10 bindi. Hugsunarþráðurinn, sem tengir þau saman, e[
ærið bláþráðóttur á köflum, og þá er höfundurinn vill vef1
heimspekilegur, fer alt út um þúfur (sbr. t. d. síðasta bind|Ll'
En aftur á móti eru þarna ágætar mann- og þjóðfélags-lV5,
Kristófer Uppdal.
ingar, og sum bindin eru frumleg og merkileg skáldverk.
M3
þar nefna »Vandringa«, »Stigeren«, »Kongen«, »Domkyr''e
byggjaren« og »Dansen gjennom skuggheimen« — en það ef
heildartitill verksins. Þar eð bindin hafa ekki komið út e^lf
efnisröð, tel ég þau í þeirri röð hér, þeim til hægðarauka, er
kynnu að vilja afla sér þeirra (undirtitlum slept); »Stigeret1
1919, »Trolldom i lufta« 1918, »Vandringa« 1923, »Kongen