Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 30

Eimreiðin - 01.04.1925, Síða 30
126 NÝNORSKT MÁL OG MENNING EIMR :EIplN Kristófer Uppdal er fæddur 19. febrúar 1878. Faðir ha115 var bóndi og síðan ökumaður í smábæ einum í Þrændalögun1’ Uppdal kyntist snemma lífi verkamannanna við verksmiðjurna! norður þar og lifði um hríð farandlífi þeirra, flakkandi ír‘1 einni verksmiðju til annarar. Kalla Norðmenn slíka menl1 »rallara«. Hefur ]ohan Falkberget lýst þeim bezt af þeim, er dansk-norsku skrifa. Uppdal er einn af þeim rithöfundum, seJ!! ekki verður fram hjá gengið, U1 menn kynna sér þjóðfélagslífíð Noregi og sögu þess. Hann hHnr gefið út margar ljóðabækur. H°n um veitist örðugt að draga saman efnið, svo að úr verði listr^11 heild, en orðalag hans er oft bært og myndir og líkingar ser kennilegar. En ekki eru það kvæði UpP dals, sem gera hann einn af mer^ ustu núlifandi skáldum Norðmam13' heldur bækur hans um verka mannahreyfinguna, skáldsögur, sem lýsa henni frá byrjun 11 enda. Hann lýsir hvernig verkamenn í fyrstu verða rótlaus1! og lýsir eymd þeirra og hörmungum, meðan þeir hafa ^ sameinað sig. Síðan lýsir hann baráttu þeirra, sýnir hv6r^ hún er mörkuð af rótleysi þeirra og beizkju — en um lelL hve hún á sér djúpar og réttlætandi rætur. Skáldverk þe**‘1 er 10 bindi. Hugsunarþráðurinn, sem tengir þau saman, e[ ærið bláþráðóttur á köflum, og þá er höfundurinn vill vef1 heimspekilegur, fer alt út um þúfur (sbr. t. d. síðasta bind|Ll' En aftur á móti eru þarna ágætar mann- og þjóðfélags-lV5, Kristófer Uppdal. ingar, og sum bindin eru frumleg og merkileg skáldverk. M3 þar nefna »Vandringa«, »Stigeren«, »Kongen«, »Domkyr''e byggjaren« og »Dansen gjennom skuggheimen« — en það ef heildartitill verksins. Þar eð bindin hafa ekki komið út e^lf efnisröð, tel ég þau í þeirri röð hér, þeim til hægðarauka, er kynnu að vilja afla sér þeirra (undirtitlum slept); »Stigeret1 1919, »Trolldom i lufta« 1918, »Vandringa« 1923, »Kongen
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.