Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 79
EiMREIÐIN
FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ
175
við
’ sYna hvernig áhöldin eru notuð og skýra alt, sem um er
^ lö' Auðvitað bera þau búninga sveitarinnar og tala mállýzku
"nar- brá heim í héraðið og eru sannfærð um, að hvergi sé
YndisL
■ ,le2ra að búa, hljómfegurra mál, björkin beinvaxnari né
99mgar haganlegri en heima. Þau hafa því svipað verk á hendi
he'Sen<^errar ^rarnanc^‘ r>kia ^afa þar í höfuðborginni: að kynna
heíí^YHHÍ sin °9 sanna ágæti þeirra. Hér var meira að segja
61 ^-aPPafjölskylda með tjöld sín, hreindýr og alla búslóð.
allr °Ukhólmsbúar hafa þannig stöðugt fyrir augum sérkenni
ra héraðanna og daglegt líf þeirra, sem eru þeim óskyldastir
ar> og sem þeir gætu ekki annars skilið til fulls.
jyu ansen bindur höfuðstaðinn betur við sveitirnar en heil
lítil ^ k°hum 9æ*i Seri> e»da varð ég þar aldrei var við þá
syirðingu, sem íbúar sumra höfuðstaða sýna, er þeir tala
Um sveitirnar.
helzta sem Svíar þekkja til íslands hafa þeir úr kvik-
^Yndinni Fjalla-Eyvindur og bók Alberts Engström: »Át
lefjall«. Bóbin er skemtileg og því víðlesin, en hve
u 1 anleg hún er mun bezt lýst með þeim orðum, sem höf-
Ur>nn hafði ritað framan á eintak eins kunningja míns:
annmgen ár en vacker vávnad av lögne«. En þessum áferð-
i, . e9a lygavef getum við þakkað, að Svíar skoða okkur
sem Skrælingja.
»nars vinna margir góðir Svíar að aukinni viðkynningu
v-^la °9 íslendinga. Allir, sem í Svíþjóð hafa verið, kannast
j nelga Wedin og Dr. Ragnar Lundborg, sem altaf hafa
að^ Js^enchngum liðsyrði, fyr og síðar, leynt og Ijóst. Og eftir
serri °rræna félagið var stofnað, hafa stjórnendur þess, svo
.,m Langlet ritstjóri, reynt að draga ísland nær hinum
U«)unum.
lo^Ur hefur heldur staðið upp á íslendinga^. sem eru nær
1 .lr fyrir öllu, sem ekki kemur frá Danmörku eða Eng-
S
tr ænsha er ekki kend við nokkurn skóla á íslandi og því
h^S*a menn sér ekki til að byrja að lesa hana, halda að
Se of torskilin. Þó mun hver sá, sem skilur dönsku eða
uu á bók, hiklaust geta lesið þá rithöfunda, sem rita feg-