Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 3
EIMReiöin
NVNORSKT MÁL OG MENNING
99
^0rrænan hefur breyzt á tungu fólksins, smátt og smátt, eins
°9 hún breyttist frá frumgermönsku og frumnorrænu fyrir
ntöld.
Þriðja bábiljan er sú, að nýnorskan sé tilbúið skrípamál,
r uega ljótt og hvergi talað. En hún er sem önnur ritmál
ema íslenzka) samnefnari mállýzkanna. Nýnorskan hefur sitt
a niálfræðilega kerfi, kerfi, sem er í fullu samræmi við
sarneigindi hins talaða máls. Eg hygg, að hvergi finnist sá
^a®Ur> ungur eða gamall, karl eða kona, í sveitum Noregs,
ei9i skilji hann nýnorsku. Það mun og mála sannast, að
ert ritmál, annað en íslenzka, sé svo líkt talmálinu sem
"Vnorskan. Að málið sé siðmenningarlaust skrípamál, nær
e 1 nokkurri átt. Þarf ekki að benda á annað en þá stað-
f^ynd, að á nýnorsku eru skrifuð snildarkvæði Vinjes og hár-
,.'tar blaðagreinar hans um ýmiss efni, snildarverk Garborgs,
1 mþýðingar Blix og Seippels, laga- og þjóðréttar-ritgerðir
!e sviks og skáldsögur þeirra Tvedts og Duuns. Sjá það allir,
®em vilja gæta skynsemi sinnar, að enginn listamaður er svo
9ur, að hann skapi listaverk úr mykju og mold — og eng-
sverðsmiður svo snjallur, að hann smíði bitur vopn úr
lm efnum. Bið eg menn gæta þess, að fyrir ritöld var ís-
znt mál að eins æft og iðkað munnlega, því að ekki verður
g.? ’ rúnaristurnar hafi að mun þroskað eða slípað málið.
_°9urnar urðu þó þau listaverk, sem allir dá — og ekki bar
f öðru en íslendingum til forna tækist full vel að skrá lög á
I „ u- En norskan hefur lifað og þróast, styrkst og fágast
s°gum og kvæðum á tungu fólksins — eins og íslenzkan
'Vnr ritöld.
er^stæ®an fyrir hleypidómum fslendinga er sú, að nýnorskan
tins^0 ^ íslenzku, að þeim, sem ekki þekkja hana nánar,
ns hún vera einskonar skopstæling. Svipað mundi fara, ef
j ,°r menn þeir, sem lifðu fyrir 12—1300 árum, heyrðu oss
s^°^ln9a tala. Vér látum nýnorskuna gjalda þess, sem hún
njóta, að hún er líkari íslenzku en önnur mál, svo sem
°9 sænska — og ólíku norrænni. Setninga- og orða-
er að mestu leyti hin sama — og andi málsins allur
. sami. Enginn kann að meta erlent mál fyr en hann hefur
s t>Vl náið, þekkir lögmál þess og hefur drukkið í sig anda
danska
skipun