Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 3
EIMReiöin NVNORSKT MÁL OG MENNING 99 ^0rrænan hefur breyzt á tungu fólksins, smátt og smátt, eins °9 hún breyttist frá frumgermönsku og frumnorrænu fyrir ntöld. Þriðja bábiljan er sú, að nýnorskan sé tilbúið skrípamál, r uega ljótt og hvergi talað. En hún er sem önnur ritmál ema íslenzka) samnefnari mállýzkanna. Nýnorskan hefur sitt a niálfræðilega kerfi, kerfi, sem er í fullu samræmi við sarneigindi hins talaða máls. Eg hygg, að hvergi finnist sá ^a®Ur> ungur eða gamall, karl eða kona, í sveitum Noregs, ei9i skilji hann nýnorsku. Það mun og mála sannast, að ert ritmál, annað en íslenzka, sé svo líkt talmálinu sem "Vnorskan. Að málið sé siðmenningarlaust skrípamál, nær e 1 nokkurri átt. Þarf ekki að benda á annað en þá stað- f^ynd, að á nýnorsku eru skrifuð snildarkvæði Vinjes og hár- ,.'tar blaðagreinar hans um ýmiss efni, snildarverk Garborgs, 1 mþýðingar Blix og Seippels, laga- og þjóðréttar-ritgerðir !e sviks og skáldsögur þeirra Tvedts og Duuns. Sjá það allir, ®em vilja gæta skynsemi sinnar, að enginn listamaður er svo 9ur, að hann skapi listaverk úr mykju og mold — og eng- sverðsmiður svo snjallur, að hann smíði bitur vopn úr lm efnum. Bið eg menn gæta þess, að fyrir ritöld var ís- znt mál að eins æft og iðkað munnlega, því að ekki verður g.? ’ rúnaristurnar hafi að mun þroskað eða slípað málið. _°9urnar urðu þó þau listaverk, sem allir dá — og ekki bar f öðru en íslendingum til forna tækist full vel að skrá lög á I „ u- En norskan hefur lifað og þróast, styrkst og fágast s°gum og kvæðum á tungu fólksins — eins og íslenzkan 'Vnr ritöld. er^stæ®an fyrir hleypidómum fslendinga er sú, að nýnorskan tins^0 ^ íslenzku, að þeim, sem ekki þekkja hana nánar, ns hún vera einskonar skopstæling. Svipað mundi fara, ef j ,°r menn þeir, sem lifðu fyrir 12—1300 árum, heyrðu oss s^°^ln9a tala. Vér látum nýnorskuna gjalda þess, sem hún njóta, að hún er líkari íslenzku en önnur mál, svo sem °9 sænska — og ólíku norrænni. Setninga- og orða- er að mestu leyti hin sama — og andi málsins allur . sami. Enginn kann að meta erlent mál fyr en hann hefur s t>Vl náið, þekkir lögmál þess og hefur drukkið í sig anda danska skipun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.