Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 74
170 FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ EIMREIÐiN á því þriðja. Þar við hliðina á kemur tvílyft hús eða skemrna, sem stendur á staurum. Hér er líf og fjör, en ekki þessi blíða rósemi íslenzku bæjaþiljanna. Það sést, hvernig ein kyn- slóðin hefur tekið við af annari, og bygt eftir smekk sínum og efnum. Þegar inn er komið, sjást ábreiður á veggjum með skínandi jurtalitum, sem kvenfólkið fullyrti, að upplituðust aldrei og reyndust líka vera yfir 100 ára gamlar, og sama máli var að gegna með þær, sem liggja samanbrotnar á langbekkjum BjálUahús. meðfram veggjunum. Stóra klukkan móti dyrunum ber ártalið 1776 og gengur enn þá, en stóllinn fyrir borðendanum er alveg eins og stóll, sem Gustav Vasa átti. Onnur súðin er skreytt fjölda diska. Eru þeir handmálaðir og engir tveir eins. Hin súðin er þakin rammalausum olíumál' verkum, sem gerð eru af góðum vilja en litlum hagleik. Líkjast þau nokkuð »expressionismanum«, sem nú er hæst á bauki. allar línur sterkt dregnar og meiri alúð lögð við að sýna svipinu en að halda náttúrlegum hlutföllum. Var nauðsynlegt fyrir málarann að gera höfuðið stórt á kerlingunni, sem fór í æskU' mylluna, til þess að hrukkurnar kæmust fyrir, og maður sæh hve breytt hún væri eftir mölunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.