Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 46
142 ÞORSKHAUSARNIR 00 ÞJÓÐIN EIMREIDIf< ákaflega mikilsverður þáttur í hollri fæðu. Harðmeti verður að tyggja. Það æfir kjálkana og bætir ástand tannstæðis oð tanna og tryggir straum munnvatns og magasafa. Sé maturim1 ekki að eins harður, heldur og þur, þá eykur það munnvatns- strauminn enn meir. Gamalt brauð og skorpubrauð er æski' legra en mjúkt, nýtt brauð og snúðar, sem svo margir sækjasi eftir. Igorotarnir á Filippseyjunum hafa ágætar tennur meðan þeir lifa á hörðum, grófum mat. En menningin eyðilegSur tennur þeirra, þegar þeir breyta um og taka upp hinn mjúka mat vorn«. Hvað mundu þessir góðu menn segja, ef þeir þektu hörðu þorskhausana? Mundu þeir ekki geta sannað oss, að harð' fiskurinn og ekki sízt þorskhausarnir hafa verið tannlæknar þjóðar vorrar í þúsund ár og því æðri öðrum tannlæknum sem sjálfgerðar tennur eru æðri tyllitönnum þeim, er menn kaupa dýrum dómum. Hver sem reiknar, hvað þjóðin borgar fyrir falskar tennur, og metur til verðs þær þjáningar oð fegurðarspilli, er tannfallinu fylgir, mun að líkindum hugsa sig um, áður en hann telur þorskhausana hafa verið of dýru verði keypta. En þjóð vor hefir og í andlegum skilningi gert sér mat ur þorskhausunum. Það sýna fyrst og fremst öll nöfnin, sem hún hefir gefið hverjum fisk, hverju roði, hverju beini. Þau vo<ta> að menn hafa ekki rifið hausana í sig eins og skynlausar skepnur, heldur athugað vendilega hvað eina fyrir sig, metið það, fundið líkingu þess við aðra hluti og sett á það innsigk anda síns. Það yrði oflangt mál, ef skýra ætti öll þessi 150 heiti. Eg skal að eins nefna nokkur dæmi. Nöfnin björn> hafur, hestur, hæna, kisa, kýr, svín, og ef til vill bjalla, sýna að menn hafa séð alls konar dýramyndir í þeim hlutum þorsk' haussins, sem svo eru nefndir. Sjómaður og kerling, að þar hafa sést mannamyndir. Nál, nálhús, strokkur, skjöldur, spónn> prjónar, sófl, sveðja, steðji benda á líkinguna við ýmisleg áhöld- Banabein eða manndrápsbein er góð áminning um að gleyp3 það ekki í sig af gáleysi. Nöfnin lúsabarð, lygabarð, skollabarð> þrjóskubarð, sem öll tákna eitt og hið sama, virðast vera lík* til komin og nafnið lúsamuðlingur, sem sé af þeirri trú, menn yrðu lúsugir, eða lygnir, eða þrjóskufullir eða skollans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.