Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 34
130 NVNORSKT MÁL OQ MENNING eimreidiN Af fræðilegum rithöfundum má nefna prófessorana Halvdan Koht, Edvard Bull og Knut Liestöl. Koht er mjög lærður sagnfræðingur og Bull hefur skrifað merkileg söguleg rit- Liestöl er allra manna fróðastur í þjóðlegum fræðum og hefur annast merkilegar útgáfur af þjóðvísunum. Blaðakost hafa »mál«menn allmikinn. Stærst af blöðunuiu eru »Gula Tidend« í Björgvin, ötult málgagn vinstri flokks- ins og allra þjóðþrifa — og »Den 17de mai« í Osló. Stofn' andi að »Den 17de mai« var Rasmus Steinsvik, einhver hinn ötulasti forvígismaður nýnorskunnar. sem uppi hefur verið> og ótvírætt einn af merkilegustu blaðamönnum Noregs. Af tímaritum vil eg benda á »Syn og segn«, sem »Det norske samlaget« gefur út. Ritstjóri þess er dócent Olav Midttun■ í desemberhefti ritsins 1923 er grein eftir ritstjórann, sem hann nefnir »Dansk eller norsk litterær tradisjon«. Er gott fyr>r þá, er vilja kynna sér muninn á dönskum og norskum stíl anda, að lesa grein þessa. Af öðrum ritum vil ég nefna »Norsk árbok«, sem prófessor Torleiv Hannás gefur út 1 Björgvin. Er hann íslandsvinur mikill, kjarnmikill og norrænn í húð og hár. Eg hef nú reynt að gefa yfirlit yfir nýnorskar bókmentu- og þjóðreisnarbaráttu »mál«manna. Margt kann að vera at- hugavert við grein mína, enda er fátt heillegt að halda sér við og erfitt að gefa glögga yfirsýn yfir stórt efni í stuttu máli. £n eg vona, að nokkuð verði íslenzkur almenningur fróðari eftir lesturinn, # / eigi hægra um vik að átta sig a »mál«hreyfingunni en áður og geh frekar kynt sér hana og nýnorskar bókmentir. Væri gott, að landsbóka' safnið hundsaði þær ekki eins frek' lega hér eftir sem hingað til, þvl að vart má slíkt heita skammlaust og því síður réttlátt. Til leiðbeiningar þeim bókafélÖS' um eða einstaklingum, sem kynnU að vilja fá nýnorskar bækur, skal Olaf Norli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.