Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1925, Blaðsíða 66
162 VELGENGI OG VITGENGI eimreiðiN Að svipaðri niðurstöðu kemst lífeðlisfræðingurinn J. B. S. Haldane prófessor. Hann segist verða að hafna vélgengiS' kenningunni, því hún sé gersamlega haldlaus ef skýra eigi hin margvíslegu fyrirbrigði lífsins, og um trú og siðgæði kemst hann þannig að orði, að ef hann héldi, að þjóðirnar kæmust af án kirkna, þá skyldi hann ekki vera að skifta sér af þvl’ hvað prestarnir kendu. »En sannleikurinn er sá, að vér getum ekki lifað án þess, að oss sé sagt til syndanna í andlegum efnum. Það þarf sífelt að vera að minna oss á þann andleg3 veruleika, sem felst í allskonar fórnfýsi. Því án þess veruleiks er líf vort óskapnaður.« Árið 1923 rituðu 35 nafnkunnir menn í Bandaríkjunum undir yfirlýsingu um skoðun sína á skyldleika vísinda og lrU' arbragða. Meðal þessara manna voru fimmtán ágætir vísinda' menn, þar af fjórir stærðfræðingar og eðlisfræðingar, eirm stjörnufræðingur, sjö líffræðingar, tveir vélfræðingar og emn sálarfræðingur. Aðalinntak þessarar yfirlýsingar var þetta: Til' gangur vísinda er að auka, fordómalaust og án allrar hlut' drægni, þekkingu manna á lögmálum náttúrunnar, fyrirbrigðum hennar og staðreyndum. Hinsvegar er það hlutverk truar- bragðanna að þroska og glæða siðgæðismeðvitund mannkynS' ins, hugsjónir þess og þrá til fullkomnunar. Af þessu tvennU er hlutverk trúarbragðanna öllu mikilvægara en hlutverk vlS' inda. Vísindi og trú eiga hvort um sig djúpar og sterkar rætur í sálarlífi voru og eru ómissandi fyrir alt líf, framför og faJ' sæld mannkynsins. Það liggur í hlutarins eðli, að vísindin styrki guðshugmyndina og starfi í samræmi við háleitustu hugsjónir trúarbragðanna, sem opinbera oss, hvernig skapar inn blæs lífsanda sínum í frumefnin og fær þau til að þrosk ast, unz þau ná sinni æðstu fullkomnun í manninum sem nn legri veru, gæddri guðdómlegum mætti. Að sjálfsögðu eru margir vísindamenn til víðsvegar um hemu sem ekki mundu vilja skrifa undir þessa trúarjátningu, anrm^ hvort af því, að þeir eru ennþá sannfærðir um ágæti og rétt mæti vélgengiskenningarinnar, eða af því, að þeir kjósa heldur að vera ókynnisjátendur. En þessi yfirlýsing hinna þrjátíu °S fimm Ameríkumanna gefur góða hugmynd um, hvert stefmr heimi vísindanna. Fyrir aldarfjórðungi síðan hefði slík yfirlVs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.