Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 79

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 79
EiMREIÐIN FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ 175 við ’ sYna hvernig áhöldin eru notuð og skýra alt, sem um er ^ lö' Auðvitað bera þau búninga sveitarinnar og tala mállýzku "nar- brá heim í héraðið og eru sannfærð um, að hvergi sé YndisL ■ ,le2ra að búa, hljómfegurra mál, björkin beinvaxnari né 99mgar haganlegri en heima. Þau hafa því svipað verk á hendi he'Sen<^errar ^rarnanc^‘ r>kia ^afa þar í höfuðborginni: að kynna heíí^YHHÍ sin °9 sanna ágæti þeirra. Hér var meira að segja 61 ^-aPPafjölskylda með tjöld sín, hreindýr og alla búslóð. allr °Ukhólmsbúar hafa þannig stöðugt fyrir augum sérkenni ra héraðanna og daglegt líf þeirra, sem eru þeim óskyldastir ar> og sem þeir gætu ekki annars skilið til fulls. jyu ansen bindur höfuðstaðinn betur við sveitirnar en heil lítil ^ k°hum 9æ*i Seri> e»da varð ég þar aldrei var við þá syirðingu, sem íbúar sumra höfuðstaða sýna, er þeir tala Um sveitirnar. helzta sem Svíar þekkja til íslands hafa þeir úr kvik- ^Yndinni Fjalla-Eyvindur og bók Alberts Engström: »Át lefjall«. Bóbin er skemtileg og því víðlesin, en hve u 1 anleg hún er mun bezt lýst með þeim orðum, sem höf- Ur>nn hafði ritað framan á eintak eins kunningja míns: annmgen ár en vacker vávnad av lögne«. En þessum áferð- i, . e9a lygavef getum við þakkað, að Svíar skoða okkur sem Skrælingja. »nars vinna margir góðir Svíar að aukinni viðkynningu v-^la °9 íslendinga. Allir, sem í Svíþjóð hafa verið, kannast j nelga Wedin og Dr. Ragnar Lundborg, sem altaf hafa að^ Js^enchngum liðsyrði, fyr og síðar, leynt og Ijóst. Og eftir serri °rræna félagið var stofnað, hafa stjórnendur þess, svo .,m Langlet ritstjóri, reynt að draga ísland nær hinum U«)unum. lo^Ur hefur heldur staðið upp á íslendinga^. sem eru nær 1 .lr fyrir öllu, sem ekki kemur frá Danmörku eða Eng- S tr ænsha er ekki kend við nokkurn skóla á íslandi og því h^S*a menn sér ekki til að byrja að lesa hana, halda að Se of torskilin. Þó mun hver sá, sem skilur dönsku eða uu á bók, hiklaust geta lesið þá rithöfunda, sem rita feg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.