Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 49

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 49
E'MREið IN ÞORSKHAUSARNIR 00 Þ]OÐIN 145 efóu þorskhausar aldrei verið hertir, hefði engin menn- n9 af þeim sprottið. Um leið og hætt verður að herða þá, g rmr hin göfuga menning, sem þeir hafa alið í landi voru. mt af þeim verður etið soðið. Það er kaupstaðarmenning. [er í vélarnar, verður malað þar mjölinu smærra og gert Kuafóðri eða dritlíki. Þar með verður öllu beinu sambandi 1 mannshausa og þorskhausa slitið. , 9 þykist nú hafa sýnt og sannað, að þorskhausarnir hafa merkilegt hlutverk að vinna með þjóð vorri og að með- ^ lr hennar á þeim eru henni til ævarandi sóma. Hún hefir 8nytt þá Svo vel, að lengra verður naumast komist. Þorsk- Usaferðirnar hafa tengt bræðrabönd milli fjarlægra hreppa °9 verið skóli í atorku og ráðsnild, svo sem aðrar erfiðar ^ Sterðir. Þegar heim kom, hafa menn gert sér mat úr þorsk- ^ausunum í andlegum jafnt og líkamlegum skilningi. Þorsk- 1 aysarn*r hafa veitt holla næringu, tilefni til íþróttar, efni í °n3 jafnt og nauðsynleg tæki, svo sem hnokka og tann- n9la. Þeir hafa glætt athugun, umhugsun og orðkyngi þjóð- nnar; þeir hafa haldið tönnum hennar heilum og hreinum 9 þar með sparað ógrynni fjár, er nú gengur til tannlækna tan ^antlsm’^a’ rniklar þjáningar og margs konar gremju, er j nPlnu, tannleysi og tyllitönnum fylgir. Þeir hafa verið skóli ®ðsta lögmáli lífernislistar. Þeir hafa stutt að því, að þjóðin 1 höfuðmarkmiði alls uppeldis: heilbrigð sál í heilbrigðum lkama. Hvað mundi nú verða þessari dýrindisvöru, hörðu þorsk- ausunum, að falli og þar með hinni heilbrigðu menningu, m beim hefir fylgt? Eg býst við, að höfuðóvinur þeirra, eins ^ a"s> sem ósvikið er, verði stælingin, eftirlíkingin. Hvað emur f stað si<íra gullsins? »Selstsemgull«. Hvað kemur fyrir l0kina? Mjólkurlíki. Hvað fyrir smjörið? Smjörlíki. Hvað r,r ósvikinn áburð? Dritlíki. Hvað fyrir kampavín? Aldin- vatn . > sem er kampavín að nafnbót. Hvað fyrir æskuroðann? ein 1 S ar®n Hvað verður sannleik að falli? Lygi. Því segi eg j °9 hann Valdemar Petersen: Menn vari sig á eftirlík- i m- Af þeim stafar hættan. Þorskhausar í afleiddri merk- h’kið U*r^ma þ°rskhausum í eiginlegri merkingu eins og smjör- Smjörinu. Eg hefi sýnt og sannað, að hertir þorskhausar 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.