Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1925, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1925, Page 78
174 FERÐ UM MIÐSVÍÞJÓÐ eimreið1n unum. Þar segja menn »hann« í ávarpi, en hvorki »Þús né »þér«. I Svíþjóð eru engir þjóðbúningar, en fjöldi alþýðubúninS3’ sem aðeins eru notaðir í þessari eða hinni sókninni. Er Þa^ dæmi um fastheldni Svía, að þótt nágrannasóknin hafi eiÚ' hvað fallegt eða sérkennilegt, breiðist það ekki út og helz| óbrjálað. Glöggur maður getur þannig sagt af gerðinni eim11 hvaðan úr landinu hver ofinn dúkur er. Karlmannabúningurinn er oftast úlpa skósíð, víð mjög efnismikil. Buxurnar eru hneptar fyrir neðan hnéð, en skómir lágir með silfurspennum. Víða nota karlmennirnir leðursvunt11’ Hattarnir eru eins og pípuhattar í laginu og þykja því betr1 og fegurri sem börðin eru breiðari. Kvenbúningarnir eru íburðarmeiri með ótal litum, bláurr1 og rauðum, gulum og grænum, sterkum og björtum eins eS í litrófi sólarljóssins. Höfuðfötin eru sumstaðar eins og skjólur að stærð og lögun, eldrauðar með gulum hör í kollinum- Annarstaðar nota stúlkurnar litlar skarðhúfur útsaumaðar me^ marglitum blómum og grösum, en konurnar mega að ein5 skreyta sínar með röndum. Upphluturinn er útsaumaður eS við beltið hangir vasi, einnig útsaumaður. Pilsið er lagt °S bryddað marglitum böndum. Búningarnir eru úr heimaunnu vaðmáli og jurtalitaðir. ErU þeir svo sterkir, að þeir endast marga mannsaldra, ef Þe‘r eru eingöngu notaðir spari, og hefur búningurinn oft ver$ gerður handa afa eða langafa þess, sem nú notar hann. Svíar hafa mjög miklar mætur á sinni gömlu menningu °3 reyna að halda henni sem bezt við. Sérstaklega reyna þe,r að opna augu borgarbúa fyrir henni, því þeir yrðu herm1 annars frásneyddir. Sem dæmi um hvernig Svíar veita strauu1' um þessarar þjóðlegu menningar til höfuðborgarinnar má nefu3 Skansen við Stokkhólm. Skansen er stór og villugjarn skógur á eyju, er heitir Djur' gárden og liggur í Leginum. Hingað og þangað liggja uin' gjarnleg býli, en engin tvö eru eins, því Svíar hafa keypj heila bæi, sitt í hverjum landshluta, og flutt til Stokkhólms, að sýna byggingarlag og búskaparaðferð hvers héraðs. Gömul hjón heiman úr héraðinu ganga um og halda ðH11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.