Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 109

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 109
eimreiðin RITSJÁ 317 alstaðar út í æsar, en hvernig á annað að verða? Fyrstu vísuna þýðir frú Jakobína þannig: Was ever such vision to mortals sent As Northern Lights in the heavens flaming? The shoreline a golden archway framing. — Who now is at drinking and cards content? — The earth lies serene and on sleep intent Under a cover of roses decaying. Ra'e colors the grains of sand present. — Where waters meet, there is a silver spraying. The north is aglow with an ornate show, of Borealis’ displaying. ^ef nær þýðandi víða kjarna hugsunarinnar í þessu stórfelda kvæði, t. d- > niðurlagi 3. erindis: The mind goes soaring, — no heights appal, — Divine is the power through the dust manifested. We fathonr our strength — our rights are at length in the kingdom of light attested. þannig endar kvæðið í þýðingu: — But vainly they wait — for locked is each gate, and silent the spirit presiding. Rúmið leyfir ekki að birla mörg sýnishorn af þvf, sem þýðendurnir ltafa Þarna að flytja, þótt freistandi væri að lofa enskulesandi mönnutn að s,a> hvernig kvæðin okkar íslenzku taka sig út í enska búningnum. Hann er *• d. ekki ólaglegur búningurinn hjá Skúla Johnson á kvæðinu Tungls- Seisli eftir- Huldu, þar sem fyrsta vfsan er svona: If the moonbeam, Airy and bright, Feathers possessed and the power of flight: On his pinions of snow, I would ask him to go, O’er ocean and land At my love’s command. r- Richard Beck hefur skrifað góðan inngang að bókinni og virðist a a valið af smekkvísi og nákvæmni. Ég hygg að hann hafi, að jafnaði, 1(t á rétla valið, ef um tvær eða fleiri þýðingar var aö ræða á sarna ^v®öinu. Þannig hefur hann tekið þýðingu jjakobínu Johnson á kvæði , orsteins Erlingssonar Skilmálarnir (The Terms), fram yfir þýðingu þá a sama kvæði eftir L. F., sem birtist í Heimskringlu 11. júlí 1928 undir Vrirsögninni The Conditions, sem að vísu er ekki Iéleg þýðing. Eins 011,11 um úrvalið sjálft. Dr. Beck mun hafa að mestu fleytt rjómann ofan a hvf sem til er. Gjarnan hefði þó fleiri þýðingar mátt fljóta með t. d. e,ns 0g þýðing Christophers Johnston á kvæði Kristjáns Jónssonar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.