Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 109
eimreiðin RITSJÁ 317
alstaðar út í æsar, en hvernig á annað að verða? Fyrstu vísuna þýðir
frú Jakobína þannig:
Was ever such vision to mortals sent
As Northern Lights in the heavens flaming?
The shoreline a golden archway framing.
— Who now is at drinking and cards content? —
The earth lies serene and on sleep intent
Under a cover of roses decaying.
Ra'e colors the grains of sand present.
— Where waters meet, there is a silver spraying.
The north is aglow with an ornate show,
of Borealis’ displaying.
^ef nær þýðandi víða kjarna hugsunarinnar í þessu stórfelda kvæði, t.
d- > niðurlagi 3. erindis:
The mind goes soaring, — no heights appal, —
Divine is the power through the dust manifested.
We fathonr our strength — our rights are at length
in the kingdom of light attested.
þannig endar kvæðið í þýðingu:
— But vainly they wait — for locked is each gate,
and silent the spirit presiding.
Rúmið leyfir ekki að birla mörg sýnishorn af þvf, sem þýðendurnir ltafa
Þarna að flytja, þótt freistandi væri að lofa enskulesandi mönnutn að
s,a> hvernig kvæðin okkar íslenzku taka sig út í enska búningnum. Hann
er *• d. ekki ólaglegur búningurinn hjá Skúla Johnson á kvæðinu Tungls-
Seisli eftir- Huldu, þar sem fyrsta vfsan er svona:
If the moonbeam,
Airy and bright,
Feathers possessed
and the power of flight:
On his pinions of snow,
I would ask him to go,
O’er ocean and land
At my love’s command.
r- Richard Beck hefur skrifað góðan inngang að bókinni og virðist
a a valið af smekkvísi og nákvæmni. Ég hygg að hann hafi, að jafnaði,
1(t á rétla valið, ef um tvær eða fleiri þýðingar var aö ræða á sarna
^v®öinu. Þannig hefur hann tekið þýðingu jjakobínu Johnson á kvæði
, orsteins Erlingssonar Skilmálarnir (The Terms), fram yfir þýðingu þá
a sama kvæði eftir L. F., sem birtist í Heimskringlu 11. júlí 1928 undir
Vrirsögninni The Conditions, sem að vísu er ekki Iéleg þýðing. Eins
011,11 um úrvalið sjálft. Dr. Beck mun hafa að mestu fleytt rjómann ofan
a hvf sem til er. Gjarnan hefði þó fleiri þýðingar mátt fljóta með t. d.
e,ns 0g þýðing Christophers Johnston á kvæði Kristjáns Jónssonar,