Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 40
352 UM BYGGINGU STJARNANNA eimreidin Og hver er nú úikoma þessara rannsókna? Hún er að mörgu leyti merkileg og fer í bága við fyrri hugmyndir manna. Fikrum okkur inn á við. Hiti og þrýstingur vaxa þá fyrst í réttu hlutfalli við dýptina. Þegar innar dregur fer vöxtur- inn að aukast, og lyktar því þannig, að hiti og þrýstingur na óútmálanlegri hæð. Hitinn kemst inn við miðju upp í biljón gráður. Þetta er há tala og erfitt að gera sér grein fyr>r þvílíkum hita. En eigi að síður eru menn ánægðir með út- komuna og þykjast hafa himininn höndum tekið. Ástæðan er þessi: Sólin sendir út í geislum sínum fádæma orku árlega. Ef sú orka væri ekki bætt henni upp á einhvern hátt, mundi hún kulna svo ört, að menn hefðu orðið þess varir. En því fer fjarri. Hvaðan fær hún þá orkuna? Þetta var lengi mikil ráðgáta. Menn tíndu ýmislegt til, er líklegast var, t. d. hrap loftsteina ofan á sólina, samdrátt hennar o. s. frv- En ekkert dugði. Samdrátturinn einn gæti t. d. ekki haldið sólunni lengur lýsandi en nokkra miljarða ára. En jarðfraeð' ingar segja jörðina eldri en það, og hinsvegar óhugsandi, að sólin sé yngri en jörðin. Menn þektu engar nægilegar orku- lindir. Þær komu fyrst í ljós með afstæðiskenningu Einsteins. Einstein ályktaði, að efni og orka séu tvær myndir sama hlutar. Þó er hugsanlegt, að breyta megi einu í annað. t* það væri hægt á kostnaðarlítinn hátt, mundi vinna öll í heim; inum breytast eígi lítið. Því úr einu grammi af mold, sand'- eða hverju öðru efni, mætti vinna eins mikla orku og ur 3000 tonnum af kolum við kyndingu. Nú opnast leið til þess að skýra viðhald orkunnar í stjörn' unum. Efni breytist í orku, og þarf ekki nema lítið eitt af ÞV1 til þess að fylla upp í skarðið, er myndast við geislunm3- En þessi myndbreyting þarf að minsta kosti biljón gráða hita til þess að geta farið fram. Milne fann, að þeim hita er na° í miðju stjarnanna, og er þá fengin skýring á viðhaldi ork' unnar. Það sem hér er sagt um byggingu sólarinnar, 3^}\ með litlum breytingum einnig um aBrar stjörnur. Viðhald sólarorkunnar kostar sólina árlega 130 biljón tonn, sem hur> léttist um. Svarar það hér um bil til sex hundruðfalds þunðf Esjunnar. En þó er viðhaldið ekki fullkomið. Sézt það af bvl’ sem nú skal hér sagt um æfisögu stjarnanna. Hver stjarna er líklega í upphafi afarvíðáttumikil, en þunn' gerð þoka. Vegna aðdráttaraflsins dregst hún saman og þ®11' ist Eykst þá hitinn fyrst í stað. Að því kemur þó, að útgeislan er meiri en unnin orka, stjarnan eldist, »tapar sér« og kólnar- Samdráttur, þétting og kólnun halda áfram. Samfara besS hefur allan tímann eitthvað af efni breyzt í orku, sem SVpfV| [ geislað út í geiminn. Stjarnan léttist því með aldrinum. Ef 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.