Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 68
380 SOGNIN UM ATLANTIS EIMRElÐIfí margar tegundir af ávöxtum, jurtum og fjöldi trjátegunda. I fjöllunum voru allskonar góðmálmar í ríkum mæli, þar á meðal fyrnefnt orikalk, og er þessa getið til skýringar: »sem nú þekkist aðeins nafnið ác. Alitið var, að það væri næst gulk að verðmæti. Landinu var stjórnáð af tíu konungum, sem allir voru af' komendur Poseidons, og hafði hver þeirra yfir ákveðnu fylki að ráða. Þeir höfðu einveldis-yfirráð yfir lífi og velferð þegn- anna, en voru aðeins háðir lögum Poseidons, sem voru rituð á súlu úr orikalki, er stóð í miðju musterinu. Þar mættust konungarnir til skiftis fimta og sjötta hvert ár, til þess að ráða og ræða vandamál sín og rannsaka, hvort enginn þeirra hefði brotið lögin, og ef svo reyndist, að hegna hinum seka. Áður en skyldi segja upp dóm, blótuðu þeir nauti í félagi og sóru við blóð þess að hlýða lögunum og hegna þeim, sem bryti þau. Því næst mötuðust þeir, og er nótt var á og fórnareldurinn kulnaður, fóru þeir allir í dimmbláar kápurr mjög fagrar á að líta, og lögðust kringum eldsglæðurnar. Þa var allur eldur slöktur, og í myrkri kváðu þeir upp dóma og fullnægðu þeim. Þegar dagaði, skrifuðu þeir dómana á gull' töflur og hengdu þær og kápur sínar á veggi í musterinu. Allmargar reglur giltu innbyrðis fyrir konungana, og uar ein sú, að enginn mátti bera vopn á annan, ef það kaem> fyrir, voru hinir skyldir að hjálpa þeim, sem á var ráðist. Þeim bar og að bera ráð sín saman, ef um stríð eða önnur málefni var að ræða, og sá skyldi hafa á hendi yfirstjórm sem var niðji Atlass. Ennfremur skrifar Plato: Gegnum margar ættkvíslir, svo lengi sem hinn guðlegi uppruni í þeim réð breytni þeirra, hlýddu þeir lögunum og heiðruðu það guðdómlega almaettL sem þeir voru komnir frá. Þeir voru heiðarlegir og veglynó>r gagnvart örlagaráðstöfunum. í umgengni sinni hver við annan sýndu þeir hófsemi og prúðmensku. Þeir fyrirlitu alt, seIfl ekki gat skoðast dygð, og álitu gull og eignir aðeins til frafala- Auður þeirra vakti ekki hjá þeim fégirnd, og þeir mistu ekk> stjórn á sjálfum sér; þeir sáu, að þetta gat alt orðið þeim 1 gagns, ef þeir ynnu saman af einlægni, og að löngun eftif þessa heims gæðum Ieiðir til falls og eyðileggingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.