Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 21
eimreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
133
að leysa upp þingið, en einræðið, sem það veitti honum í
f]ármálunum, er ekki neitt einsdæmi nú á dögum. Svipað
nefur nýlega gerst í Portúgal, Austurríki og þó einkum í
^ýzkalandi. Með valdi því, sem Roosevelt er veitt, er það
tneira undir honum komið og fjármálaráðherranum, William
woodin, en sjálfu þing-
wu, hvernig nú skipast
nm lausn fjármálanna
Þar í landi. Það þykir
| frásögur færandi um
Jlármálaráðherrann, að
hann er tónskáld jafn-
framt því að vera fram-
urskarandi viðskiftafröm-
u^ur. Listir og fjármál
eru oftast talin óskyld
efni. og yfirleitt hafa
tonskáld ekki haft orð
a sér fyrir að vera hag-
sýn í viðskiftamálum eða
^iklir fjármálamenn. —
tn eftir því sem blöðin
*ysa Woodin, er hann
e«ki síður harður í horn
au taka við varhugaverða
hankastjóra eða grun-
samlega framkvæmda-
st)óra ýmsra stórfyrir-
tækja þar vestra en hver
annar kaldur og ákveð-
jnn kaupsýslumaður. En
tonlagasmíðin er hon-
Uln svo kær, að hann
9etur ekki hætt að
stunda hana, þótt hann
orðinn fjármálaráð- Roosevelt, forseti Bandarikjanna.
nerra Bandaríkjanna.
. Nýjasta og kunnasta dæmið um það, hve þingræðið á í
v°k að verjast, eru viðburðir þeir, sem gerst hafa í Þýzka-
andi undanfarið. Eftir að þjóðernis-jafnaðarmenn eða nazist-
armr svonefndu höfðu sigrað við síðustu kosningar, var svo
segja samstundis komið á einræði í Þýzkalandi. í þjóð-
etaginu varð bylting, sem lýsti sér meðal annars í því, að
/larxistar voru sviftir embættum og víða beittir hörku, stjórn-
lrnar í sambandsríkjunum þýzku reknar frá völdum, og aðrar