Eimreiðin - 01.04.1933, Page 25
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
137
Útisamkoma nazisfa í Berlín 1. maí síðastliðinn.
Vfir gaseitrun, fékk heiðursmerki og varð deildarforingi í
9‘9önguliðssveit. Eftir ófriðinn hóf hann þjóðmálastarfsemi
lna. stofnaði í Miinchen félagsskap gegn Marxistum og gyð-
n9nm og til þess að reisa við aftur hið hrunda þýzka heims-
eldi. Þessi félagsskapur taldi í fyrstu aðeins sjö meðlimi, en
? árum fjölgaði meðlimunum upp í eina miljón. Honum
e‘Ur orðið mikil stoð að ýmsum starfsbræðrum sínum, en
yrst og fremst er það hann sjálfur, sem á mestan þátt í því,
Ve þjóðernis-jafnaðarmenn hafa gerst voldugir í Þýzkalandi.
fcn hversu lengi stendur vald Hitlers? Um það er nú spurt,
9 svörin eru á ýmsa vegu. Sumir telja, að hann sé að
j 'pSía kosti eins fastur í sessi og Mussolini á Ítalíu og Stalin
Husslandi, og er þá ef til vill ekki mikið sagt. Hann er
aiinn vera allvel til foringja fallinn, en sigur sinn á hann
'nnig því að þakka, hve fólkið hefur þyrpst að honum í von
m. að með boðskap hans yrði bjargað frá nýju hruni hinni
auðstöddu þýzku þjóð, með ófriðarskuldirnar yfir höfði sér