Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 28

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 28
140 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðiN istanna þyzku. Um sama leyti stóð yfir 150. kirkjuþing mót- mælenda í New-Vork, og gaf það út opinbera áskorun til kristinna manna hvarvetna um að berjast gegn illri meðferð á gyðingum. Framkoman gegn gyðingum virðist hafa skapað meiri andúð erlendis gegn stjórn Hitlers en nokkuð annað. Að sjálfsögðu hefur og djúpið, sem staðfest er milli þjóðernis-jafnaðar- manna og kommúnista, aukist enn meir en áður eftir viðburði þá sem gerðust um kosningarn- ar síðustu í Þýzkalandi, enda hafa kommúnistar þar í landi verið beittir harðneskju og sviftir réttindum, svo að þeir hafa þar nú afarslæma aðstöðu. Af síðustu fregn- um um stefnu Hitlers í utanríkismálum virðist svo sem honum og stjórn hans hafi tekist að draga mjög úr andúðinni gegn nazistunum þýzku, og lítur út fyrir að nú sé ætlunin að sýna meiri gætni framvegis gegn andstæðingunum, innan- lands og utan, en í fyrstu. Svör þau, sem hann hefur gefið við málaleitunum um afvopnun og viðskiftafrið, hafa haft sefandi áhrif. Hitler er ekki eins herskár og hann var í fyrstu, eða það sem sennilegra er, hann telur ekki hyggilegt að vera það lengur. Ernst Thalmann, forsetaefni kommúnista við forsetakosning' arnar síðustu í Þýzkalandi. Svefn og vaka. Hingað til hefur það verið talið holt fyrir börn og unglinga að sofa a. m. k. 8—9 tíma á sólarhring. En nú hefur þýzkur uppeldisfræðingur, Th. Stöckmann-Duisburg að nafni, fært sterkar líkur fyrir, að þessi skoðun sé vafasöm. Hann heldur því fram, að bæði ung- lingar og fullorðnir geti náð undraverðum árangri með því að stytta svefntíma sinn og sofa aðeins þann tíma sólarhrings- ins, sem svefninn kemur að beztum notum. Th. Stöckmann- Duisburg gerði tilraunir með þetta á ungu fólki, og kom 1 ljós, að með því að sofa aðeins um fjórar stundir fyrir mið'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.