Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 31

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 31
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 143 begar hún lætur fram fara manntal þar í landi. íbúar Ind- Jands eru 302.959.000, og er í þeim urmul að finna nálega nverja einustu kynkvísl og kynblöndun jarðarinnar. Samkvæmt njanntali því, sem tekið var í Indlandi árið 1921, voru 71Wo íbúum landsins Hindúar, 22,5 °/o Múhameðstrúarmenn, 3°/o , nimistar og l,5°/o kristnir. Alls voru kristnir menn á Ind- landi 1921 taldir 4.233.000. Kristnum mönnum hefur fjölgað '-ar, meira en öðrum trúflokkum, að því er hagskýrslur sýna. ^ árunum 1901 —1911 fjölgaði þeim um 33 °/o, en á árunum 1911 — 1921 um 23°/o. Kristnin hefur haft mikil áhrif á að °reyta hugsunarhætti Hindúa að því er snertir stéttleysingjana Par í landi, bætt kjör kvenna og aukið almenna mentun í Jandinu. Um þetta ber flestum saman, þó að kristniboðum Par í landi hafi á hinn bóginn stundum verið borin á brýn pröngsýni, hæfileikaskortur, kreddudýrkun og valdagræðgi. vestræn menning, og þá fyrst og fremst kristniboðið, hefur jjaft stórbætandi áhrif í trúarlegum og uppeldislegum efnum, Jieilbrigðis- og mannúðarmálum. Hvergi hefur þetta komið . erar í ljós en meðal hinna útskúfuðu í landinu, stéttleys- '"Sianna svonefndu, en sá flokkur telur um 60 miljónir manna. f'f trúarlegum árþúsundagömlum kredduástæðum var allur Pessi fjöldi fyrirlitinn og útskúfaður úr félagi Hindúa. Kristin íru náði fyrst mestri útbreiðslu meðal stéttleysingjanna, en Paðan hefur hún breiðst út til hærri stéttanna og haft áhrif a hú Hindúa. Þessum áhrifum kristninnar á sjálfa trú Hindúa ar lýst þannig af einum leiðtoga kristniboðsins, að Hindúar a9gi mesta áherzluna á að taka kenningar kristindómsins upp í s>n eigin trúarbrögð. Þeir vilja tileinka sér Krist á þann hátt, aö gera hann að Krishna, guði sinnar eigin trúar, og tilbiðja 3J1!! sem slíkan. Þeir, sem hugsa meira um að ávinna sér n°kkra trúskiftinga en um hitt, að andi kristindómsins fái að 9egnsýra þau trúarbrögð sem fyrir eru, líta þessa stefnu °rnauga, en margir víðsýnustu leiðtogar kristniboðsins telja, j með samruna hins bezta úr kenningum hinnar fornu trúar : verja og þeirrar aðfluttu verði bezt borgið hugsjón kristn- ,nnar Þar í landi. Dnlarfullar radíóbylgjur, sem virðast koma alla leið frá e‘rarbrautinni, hafa fundist fyrir skömmu að því er skýrt er Nyjar frá í amerískum tímaritum nýlega. Sá, sem fyrst- aeimbyigju,.. ur fann þær, heitir Karl G. Jansky og er amer- ískur verkfræðingur. Þetta eru stuttbylgjur með 01 20 miljóna tíðni á sekúndu og mjög veikar, svo þeim erður ekki náð nema með afar-nákvæmum tækjum. Hafa annsóknir staðið yfir um eðli þeirra og uppruna nú í heilt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.